Grindavík – KR í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tekur á móti KR í nítjándu umferð Dominosdeild karla.  Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppnum en þurfa að sýna betri leik en gegn Stjörnunni í síðustu umferð til að halda sætinu.

Einungis 4 umferðir eru eftir en Grindavík á löngu ferðalögin eftir og það gegn liðum sem eru að berjast fyrir sæti sínu og sæti í úrslitakeppninni.  Því er mjög mikilvægt að ná í stigin í kvöld og eru bæjarbúar hvattir til að mæta.  

Þau sem ekki komast er bent á að sporttv mun sýna leikinn í beinni á vef sínum.

Næstu leikur Grindavíkur eru svo:
KFI úti 7.mars
Fjölnir heima 14.mars og
Tindastóll úti 17.mars.