Leikskráin

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin gaf út veglega leikskrá fyrir bikarleikinn á morgun. Var hún borin í hús í vikunni en hægt er að ná í eintak í tölvuna hér.

Í blaðinu er m.a. að finna skemmtilegt viðtal við Þorleif Ólafsson fyrirliða Grindavíkur og þá rifjar Nökkvi Már Jónsson upp fyrsta bikarúrslitaleik Grindavíkur í Laugardalshöllinni 1994.