4 liða úrslit í Dominosdeild karla hefjast í dag með leik Grindavíkur og KR í Grindavík. Leikurinn byrjar klukkan 19:15 Bæði liðin komust nokkuð auðveldlega upp úr 8 liða úrslitunum. Grindavík sigrði Skallagrím og KR vann Þór Þorlákshöfn í tveimur leikjum. Liðin eiga því eftir að sýna getu sína í spennandi leikjum sem þessi rimma verður eflaust. Grindavík sigraði báða …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00 Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin
4 liða úrslit
Grindavík er komið í 4 liða úrslit eftir sigur á Skallagrím í gær. Var þetta annar leikur liðanna í 8 liða úrslitum og var sigurinn aldrei í hættu í gær. Eftir jafnar þrjár mínútur tók Aaron Broussard af skarið og hitti vel úr sínum skotum. Jafnt og þétt jókst munurinn á milli liðanna og endaði leikurinn 102-78. Aaron var með 23 …
Annar leikurinn gegn Skallagrím
Grindavík og Skallagrímur mætast í annað sinn í 8 liða úrslitum Dominsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram í Borganesi og geta okkar menn tryggt sér sæti í 4 liða úrslitum með sigri í kvöld. Ef það tekst ekki þá verður þriðji leikurinn spilaður í Grindavík á fimmtudaginn. Fyrsti leikurinn í einvígi þessara liða fór 103-86 en heimavöllur Skallagríms, Fjósið, hefur …
Úrslitakeppnin byrjar í kvöld
Deildarmeistarar Grindavík byrja úrslitakeppnina í kvöld þegar þeir taka á móti Skallagrím klukkan 19:15 Skallagrímur varð í áttunda sæti í deildinni og fáum við því þá í fyrstu umferð. Innan raða Skallagríms er sá leikmaður sem þekkir íþróttahús Grindavíkur hvað best, Páll Axel Vilbergsson, og gæti orðið hættulegur í kvöld. Hjá Grindavík eru tveir menn að berjast við meiðsli, Ómar …
Ingvi Þór í U15
Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa valið endanlega 12 manna hópa sína sem taka þátt í Copenhangen Invitational í sumar, 13.-16. júní. Ingvi Þór Guðmundsson er þeim hóp. Það ætti fáum að koma á óvart að Ingvi sé valinn enda mjög hæfileikaríkur. Enda á hann ekki langt að sækja þá hæfileika með Sirrý og Gumma Braga sem foreldra og Jón Axel …
Úrvalslið seinni hluta Dominosdeild karla
Búið er að tilkynna úrvalsliðs karla í Domino’s deild karla í seinni hluta keppnistímabilsins í ár. Þorleifur Ólafsson var valinn dugnaðarforkurinn og Sverrir Þór Sverrisson besti þjálfarinn. Best lið landsins á hinsvegar engan leikmann í úrvalsliðinu. Justin Shouse · StjarnanElvar Már Friðriksson · NjarðvíkGuðmundur Jónsson · Þór ÞorlákshöfnKristófer Acox · KRMichael Craion · Keflavík Besti leikmaður seinni umferðar:Michael Craion · Keflavík Besti þjálfari seinni umferðar:Sverrir …
Grindavík með sigur á Sauðárkróki
Lokaumferðin í Dominosdeild karla fór fram í gær þar sem línur skírðust fyrir úrslitakeppnina. Grindavík var fyrir leikinn búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Tindastóll hinsvegar í fallbaráttu og því leikurinn nokkuð jafn. Okka menn höfðu mest allan leikinn yfirhöndina en heimamenn skammt undan. Leikurinn fór þó þannig að Grindavík vann með 6 stigum, 97-91. Skallagrímur lék við Þór í leik …
Grindavík deildarmeistarar
Annað árið í röð er Grindavík deildarmeistarar Dominosdeild karla og það þó að ein umferð er eftir. Grindavík sigraði Fjölni 97-82 í nokkuð spennandi leik í gær, lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum þar sem Grindavík skoruðu 12 stig á móti 1 á síðustu þrem mínútunum. Okkar menn voru samt alltaf með yfirhöndina en náðu ekki almennilega að slíta Fjölnismenn …
Landsbankinn semur við körfuknattleiksdeildina
Útibú Landsbankans í Grindavík hélt upp á 50 ára afmæli í gær og liður í hátíðarhöldunum var að öllum bæjarbúum var boðið á leik Grindavíkur og Fjölnis. Landsbankinn hefur ákveðið að styrkja körfuknattleiksdeildina til 4 ára og mun þessi styrkur nýtast í uppbyggingarstarf og hjálpa til við að halda Grindavík meðal fremstu liða hér á landi. Í hálfleik skrifuðu Valdimar …