Úrvalslið seinni hluta Dominosdeild karla

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Búið er að tilkynna úrvalsliðs karla í Domino’s deild karla í seinni hluta keppnistímabilsins í ár.  Þorleifur Ólafsson var valinn dugnaðarforkurinn og Sverrir Þór Sverrisson besti þjálfarinn.

Best lið landsins á hinsvegar engan leikmann í úrvalsliðinu.

Justin Shouse · Stjarnan
Elvar Már Friðriksson · Njarðvík
Guðmundur Jónsson · Þór Þorlákshöfn
Kristófer Acox · KR
Michael Craion · Keflavík

Besti leikmaður seinni umferðar:
Michael Craion · Keflavík

Besti þjálfari seinni umferðar:
Sverrir Þór Sverrisson · Grindavík

Dugnaðarforkurinn: 
Þorleifur Ólafsson · Grindavík