Grindavík tók á móti toppliði Dominosdeildar kvenna í gærkveldi og voru gestirnir einu númeri of stórir. Lokatölur voru 84-64 fyrir Keflavík Haukar jöfnuðu Grindavík að stigum með sigri á Njarðvík og eru því liðin saman í 3-4 sæti með 10 stig. Umfjöllun um leikinn á karfan.is Keflavík og Grindavík mættust í Röstinni í kvöld og fyrir leik búist við hörku …
Snæfell – Grindvík í kvöld
Meistaraflokkur karla fer í Stykkishólm í kvöld þar sem þeir mæta Snæfell í lokaleik 5. umferð Dominos deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Grindavík er fyrir leikinn í fjórða sæti deildarinnar með 6 stig en heimamenn með tvö stig í 9 sæti. Vance Cooksey og Jón Ólafur Jónsson eru lykilmenn í liði …
Dregið í 16 liða úrslit
Í dag var dregið í 16 liða úrslit Powerade bikarsins. Þrjú lið frá Grindavík voru í pottinum. Í kvennaflokki mætasta Grindavík og Stjarnan en í karlaflokki er það annarsvegar ÍG-Keflavík B þar sem gamlar stjörnur eru í öllum stöðum í báðum liðum og svo stórleikurinn Keflavík-Grindavík. Aðrir leikir eru: Konur:Þór Akureyri-KR Tindastóll-Snæfell Valur-Hamar Njarðvík-FSu Stjarnan-Grindavík Breiðablik-Fjölnir Haukar og Keflavík sitja …
Sigrar á öllum vígstöðum
Meistaraflokkar í körfuknattleik spiluðu um helgina í bikar og deild og unnust leikirnir. Í gærkveldi spilaði kvennaliðið við KR á útivelli og sigraði 79-69. Karlaliðið lagði Val 103-76 í Powerade bikarnum og ÍG sigraði Vængi Júpiters 95-81 í sömu keppni. Sigur Grindavíkur á KR var kærkomin þar sem þetta var fyrsti útisigurinn í deildinni. Auk þess færðist Grindavíkurliðið í annað …
Grindavík 79 – Njarðvík 64
Grindavík er enn ósigrað á heimavelli í vetur eftir sigur á Njarðvík 79-64. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 64-64 en Grindavíkurstúlkur skoruðu 15 stig í framlengingu gegn engu hjá gestunum. Grindavík var yfir mest allan leikinn og voru með 8 stiga forskot þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum. Njarðvíkurstúlkur tóku þá góðan kafla og jöfnuðu fyrir lok venjulegs leiktíma. …
Grindavík – ÍR
Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla í kvöld, Valur-Keflavík og svo tekur Grindavík á móti ÍR. Leikirnir fara fram klukkan 19:15 Grindavík er í 6 sæti deildarinnar með tvo sigra og eitt tap en ÍR með einn sigur og tvö töp. Gestirnir lílkt og Grindavík hafa í sínum röðum íslenska leikmenn sem eru stigahæstir, Matthías Orri Sigurðsson með …
Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld
Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík klukkan 19:15 í kvöld. Liðin eru í þriðja og fimmta sæti í deildinni og töpuðu bæði í síðustu umferð. Grindavík ætlar sér sigur í kvöld til að halda í við Keflavík og Snæfell sem eru í tveimur efstu sætunum. Heimavöllurinn hefur reynst vel hingað til þar sem þær eru ósigraðar.
Grindavík 78 – Valur 70
Grindavík sigraði nýliða Vals í gærkveldi 78-70. Okkar menn höfðu alltaf leikinn í höndum sér en gestirnir komust nokkrum sinnum full nálægt. Eins og stendur í frétt hér fyrir neðan hefur samning við Kendall Timmons verið sagt upp og því Grindavíkurliðið kanalausir í leiknum. Grindavík komst fljótt í örugga forystu og hleyptu reynsluminni mönnum inn í leikinn. Til að byrja með jókst …
Grindavík 79 – Valur 66
Heimavöllurinn ætlar að reynast drjúgur hjá kvennaliði Grindavíkur í fyrstu umferðum Dominosdeild kvenna. Grindavík sigraði sinn þriðja leik á heimavelli í gær þegar þær lögðu Valsstúlkur 79-66 Grindavík er því komið í annað sæti í deildinni, tveimur stigum á eftir Keflavík sem er enn ósigrað. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi til að byrja með, Grindavík hafði þó yfirhöndina og hélt …
Kanadansinn heldur áfram……
Kanavandræði Grindvíkinga halda áfram en í gær var Kendall Timmons sagt upp störfum. Kendall stóðst ekki væntingar Grindvíkinga og því verður enn og aftur boðið upp í dans….. Hver dansherrann verður á eftir að koma í ljós en leit stendur yfir.








