Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík klukkan 19:15 í kvöld.  

Liðin eru í þriðja og fimmta sæti í deildinni og töpuðu bæði í síðustu umferð.  Grindavík ætlar sér sigur í kvöld til að halda í við Keflavík og Snæfell sem eru í tveimur efstu sætunum.  

Heimavöllurinn hefur reynst vel hingað til þar sem þær eru ósigraðar.