Jafnt í einvíginu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Einvígi Grindavík og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla er jöfn eftir sigur Þórsara í gær 98-89. Það var fyrst og fremst lélegur fyrri hálfleikur sem lagði grunninn að tapi Grindavíkur því heimamenn leiddu með 14 stigum í hálfleik. Okkar menn komu sterkir til baka í þriðja leikhluta og komust yfir í stutta stund í fjórða leikhluta.  Það dugði …

1-0 í einvíginu gegn Þór

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík sigraði fyrsta leikinn í einvígi Grindvíkur og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla nokkuð örugglega 92-82. Staðan í einvíginu er því 1-0 fyrir Grindavík og næsti leikur í Þorlákshöfn á sunnudaginn. Leikurinn byrjaði með því að Sigurður sigraði Ragnar í uppkastinu og barst boltinn til Óla sem tróð glæsilega, sannkölluð draumabyrjun á úrslitakeppninni og væntanlega mjög sjónvarpsvænt þar …

Grindavík – Þór Þorlákshöfn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú styttist í fyrsta leikinn.  Fjölmiðlarnir eru iðnir við að taka saman tölfræði fyrir úrslitakeppnina og þar er margt áhugavert að finna.    Á karfan.is hefur Höður Tulinius tekið Four Factors upplýsingar þar sem kemur m.a. fram að “Grindavík er besta varnarlið deildarinnar skv. FourFactors og heldur andstæðingum sínum í 94,5 stigum per 100 sóknir að meðaltali. Þór spilar hraðan …

Fyrsti leikur í úrslitakeppni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Á morgun, fimmtudaginn 20.mars, fer fram fyrsti leikur Grindavíkur í úrslitakeppninni.  Grindavík mætir Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum. Eins og allir vita er Grindavík Íslandsmeistari síðustu tveggja ára og markið sett á þrennuna. Leikdagar eru eftirfarandi (allir leikir klukkan 19:15): Fimmtudaginn 20.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn Sunnudaginn 23.03.2014 Þór Þorlákshöfn Grindavík Fimmtudaginn 27.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn Og ef ekki …

Deildarkeppni lokið

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Deildarkeppninni í Domionsdeild karla er lokið þar sem Grindavík endaði í 3.sæti.  Lokaleikurinn var gegn Skallagrím í gær sem var nokkuð öruggur sigur, 86-70, og strákarnir enduðu því deildina með 8 sigri sínum í röð. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn þar sem Grindavík mætir Þór Þorlákshöfn. Sverrir Þór notaði leikinn í gær til að virkja bekkinn betur enda leikmenn þar bæði …

Sigur í Þorlákshöfn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Næst síðasta umferð í Dominosdeild karla fór fram í gær þegar Grindavík fór Suðurstrandaveginn og mætti Þór frá Þorlákshöfn.  Grindavík sigraði leikinn 97-88 Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: “Grindavík heimsótti Þórsara í Höfnina fögru þetta dýrindis fimmtudagskvöld. Það var boðið upp á hrikalegan leik og sást vel að úrslitakeppnin er handan við hornið. Bæði lið börðust vel …

Konukvöld kvennakörfuboltans á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hið eina sanna styrktarkvöld körfuknattleiksdeildar kvenna verður haldið föstudaginn 14. mars í Eldborg. Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk. Í fyrra komust færri að en vildu svo það er best að tryggja sér miða í tíma. Forsala aðgöngumiða er hafin í Palóma. Miðaverð aðeins 6.500 kr. Dagskrá: Hin brosmilda og hláturmilda Bryndís Ásmundsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn og …

Yngri landslið valin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Búið er að velja yngri landslið U15, U16 og U18 ára lsem taka þátt á Copenhagen Invitational (U15) og Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Grindavík á fjóra fulltrúa í þessum landsliðum. Nökkvi Már Nökkvason var valinn í U-15 ára liðið, Ingvi Þór Guðmundsson í U-16 ára og bróðir hans Jón Axel Guðmundsson í U-18 ásamt Hilmir …

Lokaleikur í Dominosdeild kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík hefur lokið keppni í Dominosdeild kvenna. Síðasti leikur liðsins fór fram í gær í DHL höllinni.  KR sigraði í leiknum 88-68 og endar Grindavík í 7.sæti í deildinni Crystal Smith lék ekki með stelpunum þar sem hún meiddist gegn Njarðvík.  María Ben var stigahæst með 20 stig, Pálína með 18. Það var líka ánægjulegt að sjá að Hrund Skúladóttir …

Bikarmeistarar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Núna stendur yfir bikarhelgi yngri flokka hér í Grindavík.  Sameiginlegt lið Grindavíkur og Þór Þorlákshöfn spilaði við Breiðablik í úrslitaleik 11.flokk drengja.  Grindavík/Þór sigraði 96-85 og eru því bikarmeistarar!   Við óskum strákunum til hamingju með frábæran árangur.