Grindavík 2 – Þór Þ. 1

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Þór Þorlákshöfn í 8 liða úrstlium. Staðan er 2-1 og geta okkar menn tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á sunnudaginn. Leikurinn í kvöld var frábær skemmtun, spennandi mest allan leikinn en Grindavík var sterkari á lokasprettinum og sigraði með 20 stiga mun.   Gestirnir jöfnuðu einvígið í siðasta leik og …

Grindavík-Þór – leikur 3

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld í þriðja leik liðanna í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla. Staðan í einvíginu eru 1-1 og því mikilvægt að ná aftur yfirhöndinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru allir hvattir til að mæta.   Af 8 leikhlutum sem liðin hafa spilað í þessum tveimur leikjum hefur Grindavík aðeins sýnt …

Jafnt í einvíginu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Einvígi Grindavík og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla er jöfn eftir sigur Þórsara í gær 98-89. Það var fyrst og fremst lélegur fyrri hálfleikur sem lagði grunninn að tapi Grindavíkur því heimamenn leiddu með 14 stigum í hálfleik. Okkar menn komu sterkir til baka í þriðja leikhluta og komust yfir í stutta stund í fjórða leikhluta.  Það dugði …

1-0 í einvíginu gegn Þór

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík sigraði fyrsta leikinn í einvígi Grindvíkur og Þórs í 8 liða úrslitum Dominosdeild karla nokkuð örugglega 92-82. Staðan í einvíginu er því 1-0 fyrir Grindavík og næsti leikur í Þorlákshöfn á sunnudaginn. Leikurinn byrjaði með því að Sigurður sigraði Ragnar í uppkastinu og barst boltinn til Óla sem tróð glæsilega, sannkölluð draumabyrjun á úrslitakeppninni og væntanlega mjög sjónvarpsvænt þar …

Grindavík – Þór Þorlákshöfn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú styttist í fyrsta leikinn.  Fjölmiðlarnir eru iðnir við að taka saman tölfræði fyrir úrslitakeppnina og þar er margt áhugavert að finna.    Á karfan.is hefur Höður Tulinius tekið Four Factors upplýsingar þar sem kemur m.a. fram að „Grindavík er besta varnarlið deildarinnar skv. FourFactors og heldur andstæðingum sínum í 94,5 stigum per 100 sóknir að meðaltali. Þór spilar hraðan …

Fyrsti leikur í úrslitakeppni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Á morgun, fimmtudaginn 20.mars, fer fram fyrsti leikur Grindavíkur í úrslitakeppninni.  Grindavík mætir Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum. Eins og allir vita er Grindavík Íslandsmeistari síðustu tveggja ára og markið sett á þrennuna. Leikdagar eru eftirfarandi (allir leikir klukkan 19:15): Fimmtudaginn 20.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn Sunnudaginn 23.03.2014 Þór Þorlákshöfn Grindavík Fimmtudaginn 27.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn Og ef ekki …

Deildarkeppni lokið

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Deildarkeppninni í Domionsdeild karla er lokið þar sem Grindavík endaði í 3.sæti.  Lokaleikurinn var gegn Skallagrím í gær sem var nokkuð öruggur sigur, 86-70, og strákarnir enduðu því deildina með 8 sigri sínum í röð. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn þar sem Grindavík mætir Þór Þorlákshöfn. Sverrir Þór notaði leikinn í gær til að virkja bekkinn betur enda leikmenn þar bæði …

Sigur í Þorlákshöfn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Næst síðasta umferð í Dominosdeild karla fór fram í gær þegar Grindavík fór Suðurstrandaveginn og mætti Þór frá Þorlákshöfn.  Grindavík sigraði leikinn 97-88 Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: „Grindavík heimsótti Þórsara í Höfnina fögru þetta dýrindis fimmtudagskvöld. Það var boðið upp á hrikalegan leik og sást vel að úrslitakeppnin er handan við hornið. Bæði lið börðust vel …

Konukvöld kvennakörfuboltans á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hið eina sanna styrktarkvöld körfuknattleiksdeildar kvenna verður haldið föstudaginn 14. mars í Eldborg. Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk. Í fyrra komust færri að en vildu svo það er best að tryggja sér miða í tíma. Forsala aðgöngumiða er hafin í Palóma. Miðaverð aðeins 6.500 kr. Dagskrá: Hin brosmilda og hláturmilda Bryndís Ásmundsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn og …

Yngri landslið valin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Búið er að velja yngri landslið U15, U16 og U18 ára lsem taka þátt á Copenhagen Invitational (U15) og Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Grindavík á fjóra fulltrúa í þessum landsliðum. Nökkvi Már Nökkvason var valinn í U-15 ára liðið, Ingvi Þór Guðmundsson í U-16 ára og bróðir hans Jón Axel Guðmundsson í U-18 ásamt Hilmir …