Fyrsti leikur í úrslitakeppni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Á morgun, fimmtudaginn 20.mars, fer fram fyrsti leikur Grindavíkur í úrslitakeppninni.  Grindavík mætir Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum.

Eins og allir vita er Grindavík Íslandsmeistari síðustu tveggja ára og markið sett á þrennuna.

Leikdagar eru eftirfarandi (allir leikir klukkan 19:15):

Fimmtudaginn 20.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn
Sunnudaginn 23.03.2014 Þór Þorlákshöfn Grindavík
Fimmtudaginn 27.03.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn

Og ef ekki næst niðurstaða í einvíginu í þessum þremur leikjum þá verður spilað þangað til annað lið nær þremur sigrum

Sunnudaginn 30.03.2014 Þór Þorlákshöfn Grindavík
Fimmtudaginn 03.04.2014 Grindavík Þór Þorlákshöfn