Grindavík á þrjá leikmenn í yngri landsliðum Íslands

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Nú hafa þjálfarar yngri landsliða Íslands valið sína endanlega liðsskipan en það eru 12 leikmenn í U16, U18 og U20 landsliðunum sem leika á NM og EM í sumar. Grindavík á þrjá leikmenn í þessum hópum og eru þau eftirfarandi:

Ólöf María Bergvinsdóttir – U16
Arnór Tristan Helgason – U18
Hekla Eik Nökkvadóttir – U20

Þjálfarar frá Grindavík eru:
Danielle Rodriguez – U16

Í hverjum æfingahóp þessara liða eru lokahóparnir með 16-17 leikmönnum sem eru áfram eru hluti af æfingahópum og eru til taks sem varamenn og æfa og eru hluti af sínum liðum áfram. Ef til meiðsla eða forfalla kemur eru þeir klárir og hægt er að gera breytingar á liðunum milli móta ef þarf.

Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands:

U16 stúlkna
Arndís Rut Matthíasdóttir · KR
Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir · Höttur
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Björg Hlynsdóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir         · Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Lilja Skarpaas Þórólfsdóttir · Ármann
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík

Þjálfari: Danielle Rodriguez
Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarsson og Viktor Marinó Alexandersson

U16 drengja
Atli Hrafn Hjartarson · Stjarnan
Bjarki Steinar Gunnþórsson · Stjarnan
Björn Skúli Birnisson · Stjarnan
Eiríkur Frímann Jónsson · Skallagrímur
Frosti Valgarðsson · Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson · Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson · Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Magnús Sigurðsson · Ármann
Orri Guðmundsson · Breiðablik

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson
Aðstoðarþjálfarar: Sigurður Friðrik Gunnarsson og Friðrik Hrafn Jóhannesson

U18 stúlkna
Agnes Jónudóttir · Haukar
Anna Fríða Ingvarsdóttir · KR
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Dzana Crnac · Njarðvík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þ.
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þ.
Sara Líf Boama · Valur

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfarar:

Baldur Már Stefánsson og Lovísa Björt Henningsdóttir

U18 drengja
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Birgir Leó Halldórsson · Sindri/Spánn
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Karl Kristján Sigurðarson · Valur
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Lars Erik Bragason · KR
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
Þórður Freyr Jónsson · ÍA
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (mun leika með liðinu á EM)

Þjálfari: Lárus Jónsson
Aðstoðarþjálfarar: Nebojsa Knezevic og Davíð Arnar Ágústsson

U20 kvenna

Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Theodórsson · Bucknell, USA
Eva Rún Dagsdóttir · Tindastóll
Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Marín Lind Ágústsdóttir · Arizona Western
Stefanía Tera Hansen · Fjölnir
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar
Vilborg Jónsdóttir · Minot State
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir (mun leika með liðinu á EM)

Þjálfari: Halldór Karl Þórsson
Aðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Hallgrímur Brynjólfsson

U20 karla
Ágúst Goði Kjartansson · Uni Basket Padeborn, Þýskaland
Alexander Óðinn Knudsen · Haukar
Almar Orri Atlason · Bradley, USA
Daníel Ágúst Halldórsson · Haukar
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Eyþór Lár Bárðarson · Tindastóll
Ísak Örn Baldursson · Fjölnir
Jonathan Sigurdsson · Brunswick, USA
Ólafur Ingi Styrmisson · Keflavík
Orri Gunnarsson · Haukar
Sölvi Ólafsson · Breiðablik
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic