Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2023-2024

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gefið út æfingatöflu fyrir yngri flokka fyrir æfingaveturinn 2023-2024. Æfingar hefjast formlega frá og með 30. ágúst skv. æfingatöflu með fyrirvara um breytingar sem geta orðið.

Búið er að stofna æfingar inn í Sportabler þannig að núverandi iðkendur ættu að finna sínar æfingar og viðburði í körfunni þar.

Nýir iðkendur eru boðnir sérstaklega velkomnir og eru hvattir til að mæta á æfingar í sínum aldursflokki.

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2023-2024

1. og 2. bekkur stúlkur (2016-2017)
Mánudaga 13.30 – 14.30  Gamli salur
Miðvikudaga 13.30 – 14.30 Gamli salur
Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

1. og 2. bekkur drengir (2016-2017)
Miðvikudaga 14.30 – 15.30 nýi
Föstudaga 14.10 – 15.10 nýi
Þjálfari: Þorleifur Ólafsson/Ólöf Helga Pálsdóttir Woods

3. og 4. bekkur stúlkur (2014-2015)
Þriðjudaga 13.30 – 14.30 gamli salur
Miðvikudaga 13.20 – 14.20 nýi salur
Fimmtudaga 14.10 – 15.10 gamli salur
Þjálfari: Danielle Rodriguez

3. og 4. bekkur drengir (2014-2015)
Mánudaga 13.30 – 14.30 nýi
Þriðjudaga 13.30 – 14.30 nýi
Fimmtudaga 13.30 – 14.30 nýi
Þjálfari: Páll Axel Vilbergsson

5. og 6. bekkur stúlkur (2012-2013)
Mánudaga 14.30 – 15.45 nýi
Þriðjudaga 14.30 – 15:45 nýi
Miðvikudaga 14:30 – 15:45 gamli
Fimmtudaga 14.30- 15:45 nýi
Þjálfari: Páll Axel

5. og 6. bekkur drengir (2012-2013)
Þriðjudaga 14.30 – 15.45 gamli
Miðvikudaga 16.15 – 17.30 gamli
Föstudaga  14:00 – 15:15 gamli
Laugardagur  09:45 – 11:00 gamli
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson/Daníel Guðni Guðmundsson

7. og 8. flokkur stúlkur (2010-2011)
Mánudaga 15.10 – 16:30 gamli
Miðvikudaga 15:00 – 16:20 gamli
Fimmtudaga  15:45 – 17:10 nýi
Föstudaga  13:50 – 15:10 gamli
Þjálfari: Danielle Rodriguez

7. og 8. flokkur drengir (2010-2011)
Mánudaga 16.10 – 17.30 nýi
Miðvikudaga  16.20 – 17:35 nýi
Föstudaga  15:40 – 17:00 nýi
Laugardaur 9:45 – 11.00 nýi
Þjálfari: Nökkvi Már Jónsson/ Jóhann Árni Ólafsson

9. og 10. flokkur stúlkur (2008-2009)
Mánudaga 16:30 – 17:50 gamli
Þriðjudaga kl. 15.45 – 17.05 nýi
Miðvikudaga 16.20 – 17:35 gamli
Fimmtudaga 15:45 – 17:10 nýi
Föstudaga 15.20 – 16:50 gamli
Þjálfari: Danielle Rodriguez

9. og 10. flokkur drengir (2008-2009)
Mánudaga 15.45 – 17.05 nýi
Þriðjudaga 16:00 – 17:30 gamli
Miðvikudagur 17:35 – 18 :55 gamli
Fimmtudaga 16.10 – 17:30 gamli
Þjálfari: Unndór Sigurðsson

12. flokkur og Ungmennaflokkur drengir (2004-2007)
Mánudaga 19:00 – 20:30 gamli
Þriðjudaga 19:00 – 20:30 gamli
Miðvikudagur 19:00 – 20:30 gamli
Fimmtudaga 17:30 – 19:00 gamli
Laugardagur 12.30 – 14.00 gamli
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson