Leikir hjá körfuknattleiksdeildinni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þessi misseri taka krakkar í körfubolta þátt í hinum ýmsu mótum um helgar.  

KKÍ heldur utan um leikjadagskrána og er nú hægt að sjá dagskránna hjá yngri flokkum (og meistaraflokkum) með því að smella á Karfa í valmyndinni hér fyrir ofan.

Um næstu helgi eru t.d. 10 flokkur stúlkna að keppa í Njarðvík, 9. flokkur drengja í Rimaskóla og minni bolti drengja í Smáranum.