Stelpurnar sitja sem fastast á toppnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar tóku á móti Stjörnunni á laugardaginn í Röstinni. Um toppslag var að ræða. Eina tap stelpnanna kom einmitt á móti Stjörnustúlkum í fyrsta leik vetrarins. Strax í byrjun var ljóst að stelpurnar ætluðu að selja sig dýrt. Stjarnan byrjaði leikinn þó betur þar sem að sóknarleikur okkar gekk ekki sem skildi. Ákveðinn og góð vörn með þær ,Yrsu, Jeanne …

Grindavík 76- Þór 80

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þór Þorlákshöfn var fyrsta liðið til að sigra Grindavík í vetur þegar þeir sigruðu með fjórum stigum í gær Það var sterkur endasprettur sem skóp þennan sigur hjá gestunum en leikurinn var jafn mest allan tímann.  Á sama tíma sigruðu þau lið sem eru í sætunum fyrir neðan sína leiki og því spenna að myndast í deildinni. Stigahæstur hjá Grindavík …

Bikarleikir um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði Grindavík og ÍG eiga leiki í Powerade-bikarnum um helgina og stelpurnar mæta Stjörnunni Á laugardeginum tekur kvennalið Grindavíkur á móti Stjörnunni í 1.deildinni og hefst leikurinn klukkan 16:00 Á sunnudeginum fara fram tveir áhugaverðir bikarleikir.  Fyrst er það ÍG sem tekur á móti Njarðvík klukkan 17:00 og í framhaldi af þeim leik taka nýkrýndir Lengjubikarmeistarar á móti Haukum klukkan …

Lengjubikarmeistarar!!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tryggði sér Lengjubikarinn í dag eftir verulega spennuþrungnar lokamínútur og urðu lokatölur 75-74 fyrir Grindavík.  Annar titill tímabilsins því í húsi og ennþá eru þrír eftir til að seilast í! Paxel sóknargúrú var í borgaralegum klæðnaði og tók því ekki þátt í leiknum nema til að segja dómurum leiksins til þegar honum þótti ástæða til og að mínu mati …

Úrslit í Lengjubikar á móti Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í gær í DHL-höll KR-inga.  Mótherjinn í úrslitaleiknum verður Keflavík og fer leikurinn fram á sama stað og hefst kl. 16:00 Sigurinn á móti ÞorlákshafnarÞórsurum var athyglisverður.  Eftir nokkura mínúta leik sýndist mér stefna í sömu rassskellingu og við veittum KR-ingum á sama stað fyrir rúmri viku. …

Lengjubikarinn um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fyrsti alvöru titill tímabilsins er í húfi um helgina, sjálfur fyrirtækjabikarinn sem þetta árið heitir Lengjubikarinn.  Vissulega var flott að verða meistari meistaranna í byrjun leiktíðar eftir sigur á KR en Lengjubikarinn er keppni sem 16 bestu lið landsins taka þátt í og verður hún leidd til lykta í DHL-höll þeirra KR-inga í Vesturbænum. Grindavík mætir Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum …

Góður sigur á Skallagrím

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar spiluðu ú gær sinn sjötta leik í 1. deild kvenna . Í þetta sinn var það Skallagrímur úr Borganesisem var í heimsókn í Röstinni. margar auðveldar körfur fylgdu í kjölfarið. Ingibjörg Sigurðardóttir kom mjög sterk af bekknum og er aðstimpla sig rækilega inn á sínu fyrsta ári í meistaraflokki. Um miðjan síðari hálfleik skipti Skallagrímur yfir í 3-2 svæðisvörn …

Sigur á Haukum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tók á móti Haukum í Lengjubikarnum í gærkveldi. Sigurinn var nokkuð öruggur, 97-71.  Í fyrsta leikhluta var jafn á liðunum en undir lok hans tók Grindavík forystu og bætti í það sem eftir lifði leiks.    Enn og aftur er það feiknaöflug breidd sem skóp sigurinn, 11 menn skoruðu og þeir leikmenn sem lítið hafa fengið að spila fengu …

Bein útsending í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stórleikur Grindavíkur og KR í DHL-höllinni verður sýndur beint á visir.is Vísir.is hefur verið með beinar sjónvarpsútsendingar af leikjum í haust og verður Henry Birgir Gunnarsson sem að lýsa. Aðrir leikir í kvöld eru Valur-ÍR og Haukar-Tindastóll þar sem Pétur Guðmundsson þjálfar Hauka í fyrsta skipti og það gegn fyrrum félögum í Tindastól.  Þeim leik verður einnig lýst beint en …

Íslandsmeistararnir rassskelltir á beran bossann

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var smá beygur í mér fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að Grindavíkurliðið hafi verið taplaust.   Við höfum ekki verið að rúlla andstæðingum okkar upp til þessa og þar sem búast mátti við alvöru mótspyrnu í kvöld, þá gerði ég allt eins ráð fyrir að fyrsta tap tímabilsins yrði staðreynd.  Sú varð heldur betur ekki raunin……. Strax frá fyrstu …