Grindavík 76- Þór 80

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þór Þorlákshöfn var fyrsta liðið til að sigra Grindavík í vetur þegar þeir sigruðu með fjórum stigum í gær

Það var sterkur endasprettur sem skóp þennan sigur hjá gestunum en leikurinn var jafn mest allan tímann.  Á sama tíma sigruðu þau lið sem eru í sætunum fyrir neðan sína leiki og því spenna að myndast í deildinni.

Stigahæstur hjá Grindavík J’Nathan Bullock með 21 stig, Ólafur  með 17 og Watson 13.  Næsti leikur er í bikarnum þegar Pétur Guðmundsson mætir með sína Hauka á sunnudaginn klukkan 19:15

 

Umfjöllun um leikinn á karfan.is

Tölfræði leiksins 

Viðtal við Helga Jónas á karfan.is