Bikarleikir um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði Grindavík og ÍG eiga leiki í Powerade-bikarnum um helgina og stelpurnar mæta Stjörnunni

Á laugardeginum tekur kvennalið Grindavíkur á móti Stjörnunni í 1.deildinni og hefst leikurinn klukkan 16:00

Á sunnudeginum fara fram tveir áhugaverðir bikarleikir.  Fyrst er það ÍG sem tekur á móti Njarðvík klukkan 17:00 og í framhaldi af þeim leik taka nýkrýndir Lengjubikarmeistarar á móti Haukum klukkan 19:15