Gleðilegt ár

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur óskar öllum Grindvíkingum og öðrum, gleðilegs nýs árs og þakkar stuðninginn undanfarin ár. Þetta ár mun vonandi verða GLEÐILEGT……. Seinni hálfleikur er u.þ.b. að hefjast en við etjum kappi við nágranna okkar úr Njarðvík á fimmtudagskvöld á heimavelli í Iceland Express deildinni en það kvöld verður heil umferð leikin. Eins og kunnugt er fórum við inn í jólafríið …

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …

Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í dag var dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka í körfuknattleik. Grindavík á lið í nær öllum flokkum, fleiri en nokkurt annað lið. Unglingaflokkur kvenna spilar við Snæfell en karlaflokkur í sama aldurshóp drógst á móti Njarðvík.Stúlknaflokkur mætir Haukum en dregið verður í drengjaflokk í janúar.10.flokkur kvenna fær Njarðvík eða Tindastól í heimsókn og karlaflokkurinn fær Stjörnuna.9.flokkur kvenna fer …

Sigur í spennuleik á Stykkishólmi

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík heldur toppsætinu eftir æsispennandi leik gegn Snæfelli í gærkveldi Í umfjöllun Símons B. Hjaltalín frá karfan.is segir: Snæfellingar eru komnir niður í 10. sætið í Iceland Express deild karla eftir nauma tapleiki en Grindavík aftur á móti enn í efsta sætinu. Grindavík mætti í Stykkishólm í kvöld án bræðaranna Ármanns og Páls Axels Vilbergssona. Í uppahfi var jafn leikur …

Grindvíkingar í æfingahópum hjá yngri landsliðum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands í körfuknattleik hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót.  Nokkrir krakkar úr Grindavík eru í þessum hópum   U16 og U18 liðin fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð og U15 ára liðin fara á alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn. Í kjölfarið fara síðan U16 stúlkna og U18 karla í Evrópukeppnir næsta sumar. Í U-18 drengja karla er …

Mætum KR í 16 liða úrslitum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Dregið var í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins í dag.  I karlaflokki fekk Grindavik erfiðasta leikinn, utileikur gegn KR.  Það ætti samt að gleðja marga þvi DHL-höllin hefur reynst vel framan af timabilinu, tveir titlar og fjorir sigrar. Aðrir leikir i 16 liða urslitum eru: Breiðablik – KFÍHamar – Þór AkureyriTindastóll – Þór ÞorlákshöfnNjarðvík – HötturStjarnan – SnæfellFjölnir – Njarðvík BSkallagrímur …

Grindavík áfram í bikarnum, ÍG úr leik

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík er komið í 16-liða úrslit Powerade bikarsins eftir sigur á Haukum 95-59. ÍG hefur hinsvegar lokið þáttöku eftir nokkuð stórt tap gegn Njarðvík Leikirnir fóru fram í Röstinni í gær.  ÍG mætti þar ofjörlum sínum úr Njarðvík enda gestirnir í deild fyrir ofan og lykilmaður ÍG frá þar sem hann var að undibúa lið sitt fyrir leikinn seinna um …

Stelpurnar sitja sem fastast á toppnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar tóku á móti Stjörnunni á laugardaginn í Röstinni. Um toppslag var að ræða. Eina tap stelpnanna kom einmitt á móti Stjörnustúlkum í fyrsta leik vetrarins. Strax í byrjun var ljóst að stelpurnar ætluðu að selja sig dýrt. Stjarnan byrjaði leikinn þó betur þar sem að sóknarleikur okkar gekk ekki sem skildi. Ákveðinn og góð vörn með þær ,Yrsu, Jeanne …

Grindavík 76- Þór 80

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þór Þorlákshöfn var fyrsta liðið til að sigra Grindavík í vetur þegar þeir sigruðu með fjórum stigum í gær Það var sterkur endasprettur sem skóp þennan sigur hjá gestunum en leikurinn var jafn mest allan tímann.  Á sama tíma sigruðu þau lið sem eru í sætunum fyrir neðan sína leiki og því spenna að myndast í deildinni. Stigahæstur hjá Grindavík …

Bikarleikir um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Bæði Grindavík og ÍG eiga leiki í Powerade-bikarnum um helgina og stelpurnar mæta Stjörnunni Á laugardeginum tekur kvennalið Grindavíkur á móti Stjörnunni í 1.deildinni og hefst leikurinn klukkan 16:00 Á sunnudeginum fara fram tveir áhugaverðir bikarleikir.  Fyrst er það ÍG sem tekur á móti Njarðvík klukkan 17:00 og í framhaldi af þeim leik taka nýkrýndir Lengjubikarmeistarar á móti Haukum klukkan …