Grindavíkurstelpur tryggðu sér sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 3ja stiga sigur á KFÍ, 50-47, í æsispennandi og spennuþrungnum úrslitaleik liðanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að sigurinn var í höfn. Grindavík var yfir 18-15 eftir fyrsta leikhluta og hafði 3ja stiga forskot í hálfleik, 28-25. KFÍ komst reyndar yfir um tíma í öðrum leikhluta. En þegar 5 mínútur …
Oddaleikur
Stelpurnar spila á morgun hreinan úrslitaleik við KFÍ um sæti í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst kl 19:15. Fyrstu tveir leikirnir hafa verið afar spennandi og því ljóst að allt verður lagt í sölurnar í Röstinni á morgun. Við hvetjum alla til þess og mæta og hvetja stelpurnar til sigurs. Sæti í efstu deild er eitthvað sem stefnt var að strax í haust. …
Bullock bestur í seinni umferðinni
Í dag var gert upp seinni umferð Iceland Express deild karla. Meðal annars var kunngjört hver var kjörinn leikmaður 12-22 umferðar. J’Nathan Bullock varð fyrir valinu enda hefur átt hann mjög góða leiki í þessum umferðum líkt og mótinu öllu. Hann spilaði alla 11 leikina og var með 24 stig að meðaltali í leik, 11.5 fráköst, 2.2 stoðsendingar sem …
Oddaleikur á miðvikudaginn
Leika þarf úrslitaleik í rimmu Grindavíkur og KFÍ um sæti í Iceland Express deild kvenna næsta haust. Annar leikur liðanna fór fram fyrir vestan í kvöld þar sem heimastúlkur höfðu sigur 54-48.Þar sem Grindavík sigraði fyrri leikinn þurfa liðin að mætast í hreinum úrslitaleik og fer leikurinn fram hér í Grindavík 28.mars klukkan 19:15 Leikurinn var jafn allan tíman og …
1-0 í úrslitum 1.deildar
Grindavík og KFÍ berjast þessa dagana um sæti í Iceland Express deild kvenna að ári. Fyrsti leikurinn í viðureigninni fór fram um helgina í Grindavík. Okkar stelpur sigruðu leikinn 54-51 og leiða því seríuna 1-0. Annar leikur liðanna fer fram í dag klukkan 19:15 á Ísafirði og með sigri geta stelpurnar tryggt sér sætið því það lið sem fyrr vinnur …
Flottur sigur í generalprufunni
Grindavík vann flottan sigur í generalprufnni fyrir lokabaráttuna sem framundan er en síðasta umferðin í Iceland Express deildinni var leikin í kvöld. Í heimsókn í Röstina komu Stjörnumenn sem fyrir umferðina voru með jafnmörg stig og KR og Þór Þorlákshöfn og höfðu því að miklu að keppa. Við hins vegar höfum ekki haft að neinu sérstöku að keppa síðan við …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00 í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Vaknaðir!
Eflaust var mörgum Grindvíkingnum létt eftir leik kvöldsins gegn Njarðvík því eftir 2 tapleiki í röð og nokkra dapra leiki fram að því, var risið kannski ekkert of hátt…. En flestum ef ekki öllum spurningum var svarað í kvöld og vel það! Frábær leikur hjá okkar mönnum og greinilegt að þeir eru búnir að reka af sér slyðruorðið ef eitthvað …
Brjáluð stemning fyrir konukvöldinu!
Að sögn Lindu í Palómu sem er framkvæmdastjóri og sérstakur verndari konukvöldins vinsæla hjá kvennadeild körfuboltans, stefnir í metaðsókn á konukvöldið á föstudaginn og ljóst að einhverjar konur munu þurfa bíta í það súra epli að þurfa frá að hverfa….. Linda segir að ljóst sé að uppselt verði og muni síðustu miðarnir renna út á morgun. Þær sem vilja hoppa …
Tvei sigrar um helgina
Meistaraflokkur kvenna lék tvo leiki um helgina og tóku á móti sigurverðlaunum. Fyrri leikurinn var í gær þegar þær tóku á móti Skallagrím sem þær unnu örugglega 71-24 Eftir leikinn tóku þær við bikar enda unnu þær deildina örugglega, 14 sigrar í 15 leikjum. Í dag tóku þær á móti KFÍ og var hann öllu jafnari en lokatölur urðu 60-51 Glæsilegur …