Grindavík sækir Víking heim í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag klukkan 19:15 Víkingur kom sér í 8 liða úrsliti með því að leggja Pepsi deildarliðið Fylki í 16 liða úrslitum en Grindavík lagði KA á útvelli 3-2. Liðin mættust tvisvar í fyrra og tókst hvorugu liðinu að skora í þeim leikjum, frekar leiðinlegir leikir. En bikarinn er allt önnur …
Glæsilegur 2-0 sigur
Grindavík nældi í sinn fyrsta sigur í gærkvöld þegar okkar menn lögðu Val á Grindavíkurvelli. Þar sem fréttaritari umfg.is er staddur á N1 mótinu þá fylgir hér umfjöllun Íslandsmeistarans Björn Steinars Brynólfssonar á fótbolti.net Leikur Grindavíkur og Vals var spilaður í kvöld við flottar fótbolta aðstæður, veðrið var gott og völlurinn æðislegur. Heimamenn voru mun sprækari í byrjun og fyrsta …
Pistill frá Garðari
Garðar Páll Vignisson ritar pistil á fótbolti.net þar sem hann fjallar m.a. um vinnubrögð Breiðabliks í kvennaboltanum. “Hvað segir þú þá lesandi góður um það að Breiðablik hringi í efnilega stúlku í okkar félagi sem er EINUNGIS 14 ÁRA og biðli til hennar að flytja sig yfir til þeirra ? Siðlaust kemur upp í minn huga og sjálfsagt ekki fyrsta …
Grindavík – Valur
Fimm leikir fara fram í Pepsi deildinni í kvöld og þar á meðal er leikur Grindavíkur og Vals á Grindavíkurvelli sem hefst klukkan 19:15 Bæði lið eru vonsvikin með byrjun á mótinu og er þetta lykilleikur fyrir Grindavík. Með sigri í kvöld minnka þeir bilið upp í næstu lið og eru því allir bæjarbúar hvattir til að mæta og hvetja …
Jafnt á Nettóvelli
Keflavík og Grindavík skildu jöfn í sjöundu umfeðr 1.deild kvenna í gær. Staðan var 1-0 fyrir Grindavík í háfleik þar sem Sarah Wilson á 28. mínútu. Heimastúlkur komust hinsvegar yfir en það var Margrét Albertsdóttir sem skoraði enn eitt markið fyrir Grindavík rétt fyrir leikslok. Margrét er þar með komin með 7 mörk í 7 leikjum Með stiginu jafnaði Grindavík …
Keflavík – Grindavík í kvöld
Meistaraflokkur kvenna leggur leið sína til Keflavíkur í kvöld þar sem þær mæta heimastúlkum í 7. umferð 1.deild kvenna á Nettóvellinum Leikurinn hefst klukkan 20:00 og gæti orðið forvitnilegur. Keflavík er fjórða sæti B riðli 1.deild kvenna með 8 stig en Grindavík með tveimur stigum færra í sjötta sæti. Grindavík sigraði síðasta leik sinn gegn Álftanesi en töpuðu naumt gegn …
KR 4 – Grindavík 1
Grindavík sótti KR heim í 9.umferð Pepsi deildar karla í gær. Ekki sóttu okkar menn sigur þangað því leikar enduðu 4-1 fyrir heimamenn sem má teljast vera sanngjörn úrslit. Það vantaði nokkra lykilmenn í liðið hjá okkur því á sjúkralistanum voru m.a. Ameobi, Ondo, Paul McShane, Jósef og Alexander(sem var að vísu til staðar á bekknum), allt menn sem væru …
Grindavík sækir KR heim í dag
Eini leikurinn í Pepsi deild karla í dag er leikur KR og Grindavíkur á KR-vellinum sem hefst klukkan 16:00. Þegar liðin mættust á sama stað í fyrra var það hin besta skemmtun. Óli Baldur Bjarnason jafnaði þá leikinn á 78. mínútu með bakfallspyrnu. kr.is hefur tekið saman vefskrá fyrir leikinn eins og aðra heimaleiki. Þar er hægt að sjá ýmsan …
Grindavík – Álftanes í kvöld
Grindavík tekur á móti Álftanes í 1.deild kvenna í kvöld. Frítt er inn á leikinn og því upplagt að mæta og vonandi sjá annan sigurleik Grindavíkurliðsins í ár. Grindavík eru í 7. og 8. sæti í 1.deild kvenna B riðli og því mikilvægt að sigra í kvöld. Næstu leikir Grindavíkurliðsins eftir leikinn í kvöld eru Keflavík 3.júlí, Fram á heimavelli …
Víkingur – Grindavík í 8 liða úrslitum
Dregið var í hádeginu í 8 liða úrslit Borgunarbikarsins. Grindavík kom upp úr hattinum á eftir Víking og mæta því í Víkina 8. eða 9. júlí næstkomandi. Grindavík sigraði KA 3-2 á mánudaginn og kom sér þannig í pottinn en Víkingur sló út Pepsi-deildar liðið Fylkir í gær 2-1. Aðrir leikir í 8 liða úrslitum eru: ÍBV-KRÞróttur R-SelfossStjarnan-Fram