Grindavík – Álftanes í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík tekur á móti Álftanes í 1.deild kvenna í kvöld.  Frítt er inn á leikinn og því upplagt að mæta og vonandi sjá annan sigurleik Grindavíkurliðsins í ár.

Grindavík eru í 7. og 8. sæti í 1.deild kvenna B riðli og því mikilvægt að sigra í kvöld.

Næstu leikir Grindavíkurliðsins eftir leikinn í kvöld eru Keflavík 3.júlí, Fram á heimavelli 12.júlí og Völsungur á Húsavík 21.júlí ef einhverjir skildu vilja kíka á leiki í sumarfríinu sínu.