Jafnt á Nettóvelli

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Keflavík og Grindavík skildu jöfn í sjöundu umfeðr 1.deild kvenna í gær.

Staðan var 1-0 fyrir Grindavík í háfleik þar sem Sarah Wilson á 28. mínútu.  Heimastúlkur komust hinsvegar yfir en það var Margrét Albertsdóttir sem skoraði enn eitt markið fyrir Grindavík rétt fyrir leikslok.  Margrét er þar með komin með 7 mörk í 7 leikjum 

Með stiginu jafnaði Grindavík Völsung að stigum í 5-6 sæti, bæði lið með 7 stig. Grindavík tekur á móti Fram í næstu umferð og fer leikurinn fram 12.júlí

Mynd Hilmar Bragi fyrir vf.is