Víkingur – Grindavík í 8 liða úrslitum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Dregið var í hádeginu í 8 liða úrslit Borgunarbikarsins.  Grindavík kom upp úr hattinum á eftir Víking og mæta því í Víkina 8. eða 9. júlí næstkomandi.

Grindavík sigraði KA 3-2 á mánudaginn og kom sér þannig í pottinn en Víkingur sló út Pepsi-deildar liðið Fylkir í gær 2-1.

Aðrir leikir í 8 liða úrslitum eru:

ÍBV-KR
Þróttur R-Selfoss
Stjarnan-Fram