Lokahóf Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Árlegt lokahóf  sem haldið hefur samfellt frá árinu 1979  verður haldið 29.september í íþróttahúsinu. Þar munu stíga á svið Reiðmenn Vindanna og S S Sól ásamt Helga Björns. Miðaverð í mat að hætti Bíbbans og dansleik kr.4.900. Dansleikur eftir borðhald hefst kl. 23:00. Miðaverð kr.2.500. Happy hour milli kl.23:00 og 24:00. Miða er hægt að panta í síma 426-8605  eða …

Grindavík 2 – Breiðablik 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Slakur fyrri hálfleikur leiddi til 4-2 taps í gær í 18. umferð Pepsi deild karla. Gestirnir frá Kópavogi skoruðu 4 mörk í fyrri hálfleik og það var einfaldlega of stór biti þó að okkar menn sýndu mun betri leik í seinni hálfleik þar sem þeir skoruðu 2 mörk.  Fyrsta var það Óli Baldur á 49. mínútu og svo Hafþór Ægir …

Grindavík – Breiðablik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Breiðablik mætast í 18.umferð Pepsi deild karla í kvöld á Grindavíkurvelli. Nú er að duga eða drepast fyrir okkar menn og 3 stig mjög mikilvæg.  Selfoss sigraði KR í gær þannig að sæti í efstu deild að ári er 8 stigum frá okkur en enn er von því 5 leikir eru eftir. Mesti sparkspekingur landsins, Bjarni Fel, hefur …

Grindavík – Sindri klukkan 18:00

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

I dag klukkan 18:00 fer fram leikur Grindavikur og Sinda i 2. flokki kvenna. Munu þar mætast með sín lið Milan Stefán Jankovic og Óli Stefán Flóventsson.  Grindavík getur komist í þriðja sæti C deildar með sigri í kvöld en Sindri er með 12 stig í sjöunda sæti. Fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Grindavík þar sem Daníel Leó, Heimir Daði …

ÍA 2 – Grindavík 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík náði ekki að minnka muninn í botnbaráttuni þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag. Byrjunarlið Grindavíkur var skipað eftirfarandi leikmönnum í c.a. þessari uppstillingu: Óskar Loic  –  Ólafur Örn   –  Mikael  –  Ray Markó  –  Björn Berg Magnús              Óii Baldur Ameobi Á bekknum voru Alexander, Alex, Ægir, Matthías, Scotty, Pape og …

Leikur hjá 2.flokki í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það er toppleikur hjá 2.flokki karla í kvöld þegar strákarnir taka á móti HK/Ýmir í kvöld klukkan 19:00 Liðin eru að spila í C deildinni þar sem HK/Ýmir eru efstir með 27 stig.  Haukar eru í öðru sæti með 26 stig en Grindavík í því þriðja með 22.  Eins og sjá má á vef ksi.is þá er þetta fjölbreyttur hópur …

Grindavík – Selfoss í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Selfoss mætast í kvöld á Grindavíkurvelli í leik sem gæti skipt sköpum fyrir bæði lið.  Leikurinn hefst klukkan 18:00 Oft er talað um 6 stiga leik og er þetta sannarlega einn slíkur.  Haustmótið er nú hafið þar sem Grindavík, Selfoss og Fram berjast um sæti í efstu deild að ári.  Fyrir leikinn er Grindavík í 12 sæti með …

Álftanes 1 – Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík er komið í 19 stig í 1.deild kvenna B riðli eftir 2-1 sigur á Álftanes í kvöld. Þórkatla Sif Albertsdóttir tók við markaskónum frá Margréti því Þórkatla skoraði bæði mörk Grindavíkur í kvöld og tryggði þannig okkar stúlkum sigurinn. Grindavík hefur því sigrað 4 af síðustu 5 leikjum og eru á hraðri uppleið.  Staðan í deildinni er þannig að …

Stjarnan 3 – Grindavík 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Frábær seinni hálfleikur hjá Grindavík tryggði þeim sigur á Stjörnunni í 15. umferð Pepsi deildar karla. Fyrirliðinn okkar, Ólafur Örn Bjarnason, hefur átt í meiðslum síðustu daga og var ekki með í kvöld.  Í hans stað kom Björn Berg Bryde.   Aðrir leikmenn voru Óskar Pétursson, Ray Anthony Jónsson sem er fyrirliði í dag, Pape Mamadou Faye .Iain James Williamson, Matthías Örn Friðriksson, Oluwatomiwo …