Æfingatafla hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Æfingar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Grindavíkur hefjast á ný í dag eftir stutt frí. Búið er að setja upp töflu sem gildir næstu vikurnar eða þar til að meistaraflokkar félagsins hefja aftur æfingar í lok október. Tafla gildir frá 15. september 2021 til 1. nóvember 2021. Taflan er birt með fyrirvara um breytingar. Búið er að stofna inn allar æfingar …

Starf yfirþjálfara knattspyrnudeildar laust til umsóknar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur auglýsir starf yfirþjálfara laust til umsóknar. Félagið leitar af metnaðarfullum, skipulögðum, áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi með reynslu og menntun í knattspyrnuþjálfun. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með mannleg samskipti og leita leiða til að efla en frekar yngri flokka starf félagsins. Yfirþjálfari hefur m.a. yfirumsjón með faglegu barna- og unglingastarfi sem skal unnið samkvæmt siðareglum, uppeldisáætlun og lögum …

Sigurbjörn Hreiðarsson hættir sem þjálfari Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Sigurbjörn Örn Hreiðarsson mun láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu að loknu tímabilinu í Lengjudeild karla. Sigurbjörn tók við Grindavík haustið 2019 eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið varð í 4. sæti í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð og situr liðið nú í 7. sæti á yfirstandi leiktíð þegar þrír leikir eru eftir. Aðstoðarþjálfarinn Ólafur Brynjólfsson …

Knattspyrnuskóli Janko & Cober hefst í næstu viku

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur verður með Knattspyrnuskóla í sumar fyrir krakka í 7. til 4. flokk hjá strákum og stelpum. Milan Stefán Jankovic og Nihad Cober Hasecic verða skólastjórar í knattspyrnuskólanum í ár ásamt aðstoðarfólki. Skipulagið á knattspyrnuskólanum er með þeim hætti að boðið verður upp þriggja vikna námskeið og hefst skólinn mánudaginn 14. júní. Æfingatímar á Knattspyrnuskólanum eru eftirfarandi: 7. flokkur …

Belgískur framherji til liðs við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík hefur fengið Laurens Symons að láni og mun hann leika með félaginu í sumar í Lengjudeildinni. Symons kemur frá belgíska félagsliðinu Mechelen og á að baki 11 leiki með yngri landsliðum Belgíu þar sem hann hefur skorað 3 mörk. Symons er 19 ára gamall og leikur stöðu framherja. Hann var áður á mála hjá Lokeren í Belgíu þar sem …

Oddur Ingi aftur á láni til Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Oddur Ingi Bjarnason mun ganga til liðs við Grindavík annað kvöld að láni frá KR. Oddur Ingi  verður í leikmannahópi KR gegn Fylki annað kvöld. Að leiknum loknum mun hann hafa félagaskipti yfir til Grindavíkur og leika með Grindavík í Lengjudeildinni í sumar. Oddur ætti að vera kominn með leikheimild fyrir leik Grindavíkur gegn Þór Akureyri sem fram fer á …

Eldsumbrot þemað í nýjum varabúningum Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur kynnir í samvinnu við Jóa Útherja nýjan varabúning félagsins fyrir komandi keppnistímabil í Lengjudeildinni. Grindavík hefur til fjölda ára leikið í bláum varabúningum en í tilefni af eldsumbrotunum sem hafa átt sér stað í nálægð við Grindavík var ákveðið að reyna að tengja nýjan búning við náttúruöflin sem eru allt í kringum okkur. Þemað í búningnum er nýstorknað …

Sala á árskortum knattspyrnudeildar hafin

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur hafið sölu á árskortum fyrir leiki sumarsins hjá meistaraflokkum félagsins í Lengjudeildinni. Stuðningsmönnum býðst að kaupa fjórar tegundir af árskortum sem gilda á alla heimaleiki félagsins í deildinni í sumar. Öll kortin eru komin í sölu í miðasöluappinu Stubbi. Þeir sem kaupa árskort í stubbi fá miðanna sjálfkrafa inn í appið. Einnig vera gefin út kort sem …

Walid Abdelali leikur með Grindavík í sumar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík hefur gengið frá samningi við franska miðjumanninn Walid Abdelali og mun hann leika með félaginu í sumar. Walid er 28 ára varnarsinnaður miðjumaður og lék á síðustu leiktíð í 1. deildinni í  Finnlandi. Hann lék þar við góðan orðstír. Walid kemur til með að auka breiddina sem félagið hefur á miðjunni og leikur jafnan sem djúpur miðjumaður. „Við erum …

Forathugun hafin að gervigrasi á Grindavíkurvöll

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna, UMFG

Á dögum var samþykkt í bæjarráði að hefja forathugun á því hvort breyta eigi aðaknattspyrnuvelli Grindavíkur frá náttúrulegu grasi yfir í gervigras. Búið er að stofna starfhóp sem mun vinna forathugun og er stefnt að því að skila skýrslu þess efnis til bæjarráðs Grindavíkur í haust. Fulltrúar knattspyrnudeildar í þessum vinnuhópi verða; Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG, Helgi Bogason, varaformaður …