Grindavík og Fjarðabyggð mættust í æfingaleik á Grindavíkurvelli um helgina, en bæði lið leika í Inkasso-deildinni (1. deild) sem hefst núna á föstudaginn næstkomandi. Grindavík hafði mikla yfirburði í leiknum og urðu lokatölur 5-0. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík 5 – 0 Fjarðabyggð 1-0 Hákon Ívar Ólafsson 2-0 Hákon Ívar Ólafsson 3-0 Óli Baldur Bjarnason 4-0 Magnús Björgvinsson 5-0 Alexander Veigar …
Inkasso-deildin hefst á föstudaginn – Grindavík spáð 6. sætinu
Vefsíðan fótbolti.net hefur undanfarna daga birt spá þjálfara og fyrirliða í 1. deildinni, sem í ár heitir Inkasso-deildin, og er Grindavík komið á blað en okkur er spáð 6. sætinu í ár. 6. Grindavík Lokastaða í fyrra: 5. sæti í 1. deild Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni árið 2012 og eru nú að fara inn í sitt fjórða tímabil í röð …
Stórleikur á Grindavíkurvelli 30. apríl, GG – KFS
Það verður sannkallaður stórleikur á Grindavíkurvelli núna á laugardaginn, 30. apríl, en þá leika GG menn sinn fyrsta alvöru keppnisleik síðan að liðið var endurvakið í haust. GG mætir til leiks í 4. deild karla í ár sem og í Borgunarbikarnum en þessi leikur er einmitt í bikarnum. Andstæðingarnir eru lið KFS frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 14:00. GG …
Rúm vika í Inkasso-deildina
Grindvíkingar hefja leik í Inkasso-deildinni næstkomandi föstudag, þann 6. maí, þegar Haukar heimsækja Grindavíkurvöll. Af því tilefni hefur Stinningskaldi boðað til stuðningsmannafundar á Bryggjunni annað kvöld þar sem farið verður yfir stöðuna fyrir komandi sumar og stilltir saman strengir. Á Facebook-síðu Stinningskalda segir: Allir að mæta!!Nú er rétt rúmlega vika í að meistaraflokkur karla hefji leik á Íslandsmótinu. Það er …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn þriðjudaginn 26.apríl 2016 kl 20:00 fundurinn verður haldinn í Gjánni aðstöðu UMFG við Austurveg 1 venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur UMFG 2016
Aðalfundur UMFG verður haldinn þriðjudaginn 26.apríl 2016 kl 20:00 fundurinn verður haldinn í Gjánni aðstöðu UMFG við Austurveg 1 venjuleg aðalfundarstörf.
Æfingagjöldin
UMFG vill minna foreldra á að æfingagjöld fyrir árið 2016 er 28.000.- kr og verður rukkað fyrir 6 mánuði í senn eða 14.000.- kr jan-júní og svo sama fyrir júlí-des. Æfingagjöld greiða þau sem verða 6 ára á almannaksárinu eða ef barn æfir íþróttir frá því að það verður 5 ára að verða 6 ára þá greiðir það æfingagjöld og …
Dröfn Einarsdóttir í U17 landsliðinu, leikið á morgun
Dröfn Einarsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna í fótbolta, hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna sem leikur í milliriðli fyrir úrslitakeppni EM. Dröfn á þegar að baki 12 leiki með liðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Hún var valin efnilegasti leikmaður meistaraflokks á liðnu sumri en hún var í stóru hlutverki með liðinu og lék alla leiki sumarsins …
Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis 1.-3. apríl – skráning gengur vel
Skráning í Knattspyrnuskóla UMFG gengur vel en einungis verða teknir í skólann 150 þátttakendur – Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skólann. Nánari upplýsingar hér að neðan: Knattspyrnudeild UMFG og Lýsi halda knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 1. – 3. apríl. Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Lýsis 2016 fyrir 3. …
Grindavík fær markahæsta leikmanninn frá Ægi
Grindavík hefur fengið liðsstyrk fyrir sumarið í 1. deildinni en félagið hefur samið við framherjann Will Daniels. Þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net. Will skoraði tíu mörk í sautján leikjum í 2. deildinni með Ægi í fyrra. Hann var markahæstur hjá Ægi og átti stóran þátt í að liðið hélt sæti sínu í deildinni. Hinn …