Fjölnir á toppinn

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Það voru vélstjórarnir á Fjölni SU 57 sem voru hlutskarpastir í fyrstu viku Hópleiksins um helgina, en þeir fengu 11 rétta og höfðu rúmar 36 þúsund krónur upp úr krafsinu. 

 

Þátttakan í leiknum er góð og eru 46 hópar skráðir til leiks. Enn er hægt að skrá hóp til leiks en leikurinn stendur í 12 vikur en 10 bestu gilda þannig að menn eiga góðann sjéns þó að þeir komi inn í næstu viku. 

Verðum að sjáfsögðu með opið næsta laugardag þar sem hægt verður að fá sér rjúkandi kaffi og bakkelsi með því frá Hérastubbi Bakara meðan tippað er.

Kveðja

Getraunaguttinn

 

 

Staðan eftir 1.umferð:

XFjölnir Vél 11

EDGG-13 9

XGústi, Svenni og Jón Þór 9

XVísir Verkun 9

Siggi Enoks – Ásgerður 9

GK66 9

Bjarni Andresson 9

Lárus og Palli dentissons 9

Viktor Jónsson 9

10 Eiríkur Leifsson 9

11 GG Fiskibollurnar 9

12 Margeir Guðmundsson 9

13 XJóhanna Gísladóttir 8

14 XSighvatur GK 57 8

15 XFjölnir Áhöfn 8

16 XFjölnir Brú 8

17 Bjarki Guðmundsson 8

18 Magnús Bjarni Pétursson 8

19 Hrafn Sv 8

20 Ólafur Sigurpálsson 8

21 Birgir Bjarnason 8

22 Sigurpáll Jóhanns 8

23 Summi 8

24 XVísir Skrifstofa 7

25 Xiceland seafood 7

26 XKristín ÞH 157 7

27 Sigurður Þór og Tryggvi 7

28 Rúnar Sigurjónsson 7

29 Lárus Svavarsson 7

30 Jón H. Gíslason 7

31 Meðlimir 2011 7

32 Jóhann Ólafsson 7

33 Bæjarskrifstofur – Tipp-Exx 6

34 XKristín ÞH 157 6

35 XPáll Jónsson GK 7 6

36 Þorvaldur Sæmundsson 6

37 Leifur og Hlynur 6

38 Járn í stál 6

39 Jón Fannar Guðmundsson 5

40 Jóhann S. Ólafsson 5

41 Sigurbjartur Loftsson 5

42 Birgir Bjarnason 5

43 Guðrún Bjarnadóttir 4

44 Stefán Egilsson 4

45 Gunnar Vilbergsson 4

46 Pétur Gíslason 2