Góumót JR 20. febrúar 2016

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

Það var flottur hópur af ungum Judo köppum úr Grindavík sem tóku þátt í Góu móti JR um síðustu helgi og gerðu sér lítið fyrir og unnu 7 gullverðlaun, 3 silfur og 2 bronsverðlaun. þetta er yngri hópurinn hjá deildinni og stefnir allt í að þetta verði flott hjá þeim í framtíðinni. hann Guðmundur Birkir Agnarsson tók þessa fínu mynd af …

Judo æfingar fyrir 3-5 ára

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

  Nú eru að byrja aftur æfingar fyrir 3-5 ára börn í Judo og mun námskeiðið hefjast þann 02.mars kl 16:00 í Gjánni, sal íþróttamiðstöðvarinnar. Námskeiðið mun vera í mars og apríl á miðvikudögum kl 16:00 og kosta þessir tveir mánuðir 10.000.- kr Skráningar fara fram í skráningakerfi UMFG https://umfg.felog.is/  

Frábær árangur Grindvíkinga á afmælismóti JSÍ

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Judó

Afmælismót Júdósambands Íslands fór fram um helgina en þar áttu Grindvíkingar níu öfluga keppendur sem unnu til alls sex verðlauna á mótinu. Komu þeir heim með tvenn gullverðlaun, þrenn silfur og ein bronsverðlaun. Úrslitin á mótinu í heild sinni má sjá á heimasíðu Júdófélags Reykjavíkur en verðlaunahafar frá Grindavík voru eftirfarandi: Drengir U13 -38Hjörtur Klemensson, 2. sæti Drengir U13 -46Agnar …

Opið hús hjá Judodeildinni um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Judó

Judodeild UMFG verður með opið hús helgina 28. – 29. nóvember 2015 í Gjánni í íþróttamiðstöðinni. Deildin fær góða gesti í heimsókn frá Judofélagi Reykjavíkur og munu 6-11 ára krakkar sem æfa judo með félaginu koma í heimsókn og byrja þau að æfa og keppa eftir hádegi á laugardeginum. Á sunnudegi byrja svo æfingar kl 10:00 að morgni. Allir velkomnir …

Æfingagjöld UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Við viljum minna foreldra/forráðamenn á að skrá börnin sín í Nóra kerfið ef þau ætla að æfa íþróttir í vetur innan deilda UMFG Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold Slóðin er https://umfg.felog.is/ ef þið hafið gleymt lykilorði þá endilega hafið samband í gegnum umfg@umfg.is og við sendum nýtt lykilorð í tölvupósti.  

Æfingagjöld UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

      Heil og sæl foreldar  / forráðamenn, Nú fer starfið innan deilda UMFG að byrja og viljum við byrja á því að benda öllum á að skrá börnin sín í þær deildir sem ætla sér að stunda íþróttir í.  Innskráningaferlið er kynnt hérna http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold  og þar eru ítarlegar upplýsingar um hvernig skal skrá barnið inn í flokka t.d hérhttp://www.grindavik.is/gogn/umfg/Leibeiningar_fyrir_innskraningakerfi_Nora_hja_UMFG_i_myndum.pdf  Þeir …

Æfingatafla UMFG veturinn 2015-2016

SkotdeildFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Æfingatöflur allra deilda UMFG, fyrir utan knattspyrnudeild, fyrir veturinn 2015-2016 eru tilbúnar og má sjá hér að neðan (útgáfa 0,4). Þær geta að sjálfsögðu tekið breytingum og verður til tilkynnt á heimasíðum deildanna. Æfingatöflur flestra deilda taka gildi 1. september en júdódeildin byrjar í dag, 26. ágúst. Knattspyrnudeildin gefur út bráðabirgðatöflu fljótlega fyrir fyrstu vikurnar. Frístundahandbók Grindavíkur með upplýsingum um …

Nýjung hjá UMFG: Sameiginlegar þrekæfingar allra deilda fyrir 5.-10. bekk

SkotdeildFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Athygli er vakin á sameiginlegum þrekæfingum allra deilda UMFG í vetur fyrir 5.-10. bekk, tvisvar í viku. Deildirnar munu skiptast á að sjá um þrekæfingarnar en þær hefjast miðvikudaginn 2. september og fara fram í litla salnum (gamla anddyrinu) í íþróttahúsinu. Iðkendur eru hvattir til að nýta sér þessa viðbót við æfingaflóruna. Æfingarnar eru sem hér segir: Mánudagar5.-7. bekkur kl. …