Áskorun til Grindavíkurbæjar

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Aðalfundur UMFG skorar á Grindavíkurbæ að leysa úr aðstöðu til judo iðkunnar. Nú eru liðin 40 ára síðan Jóhannes Haraldsson byrjaði að þjálfa judo iðkendur í Grindavík. Judodeildin hefur eignast Íslandsmeistara á hverju ári síðan árið 1972 og einnig á hún eina ólympíufaran frá Grindavík og hefur judo deildin ávalt verið bæjarfélaginu  til sóma.

Annar Norðurlandameistaratitill hjá Birni Lúkasi

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson sigraði -81 kg þyngdarflokkinn í aldursflokknum U17 af miklu öryggi og varð því Norðurlandameistari annað árið í röð. Samtals tóku Íslendingarnir á mótinu 7 gull, 2 silfur og 6 brons.   Mótið sem haldið var í Osló er það fjölmennasta hingað til með 320 keppendum.  Þar af voru þrír frá Grindavík því auk Björns voru Guðjóns …

Vormót og páskamót JSÍ

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Góður árangur á vormóti og páskamóti í júdó. Laugardaginn 16. apríl fór fram Vormót JSÍ og kepptu fimm drengir frá Grindavík: Marcin Ostrowski fékk gull í -50kg 13-14 ára. Sigurpáll Albertsson fékk gull í -90kg 15-19 ára. Sólon Rafnsson fékk gull í -60kg 15-16 ára. Reynir Berg Jónsson fékk silfur í -60kg 15-16 ára. Guðjón Sveinsson fékk silfur í -73kg 15-16 …

2 Íslandsmeistarar og glás af silfri

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

2 Íslandsmeistaratitlar og 7 silfur á Íslandsmótinu í júdó. Í dag 12. mars fór fram Íslandsmótið í júdó í júdósal JR. Þar kepptu 8 Grindvíkingar og komust 7 þeirra á pall. Alls fengust 7 silfur og 2 gull á mótinu. Í 17-19 ára aldursflokki kepptu 4 drengir frá Grindavík: Sigurpáll Albertsson sem fékk silfur í -90kg flokki. Rúnar Örn Gunnarsson …

Góður árangur í judo á Reykjavík International

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Góður árangur hjá júdódeild UMFG náðist um helgina á opna Reykjavíkurmótinu. Áfram halda Grindvíkingar að gera það gott í júdóinu. Núna um helgina náðu strákanir okkar flottum árangri og má búast við miklu í framtíðinni af okkar júdómönnum.  Marcin Ostrowski með gull í -42kg flokki pilta Reynir Berg Jónsson með silfur í -55kg flokki drengja Sigurpáll Albertsson með silfur í …