Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Eftirfarandi eru tilnefnd sem íþróttafólk Grindavíkur 2023. Íþróttakona Grindavíkur Árdís Guðjónsdóttir, pílukast Ása Björg Einarsdóttir, knattspyrna Hulda Björk Ólafsdóttir, körfuknattleikur Patricia Ladina Hobi, hestaíþróttir Þuríður Halldórsdóttir, golf Íþróttakarl Grindavíkur Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast Helgi Dan Steinsson, golf …
Nýr framkvæmdastjóri UMFG
Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi umsækjenda. Þorleifur eða Lalli eins og við köllum hann hjá UMFG er á fertugsaldri og er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur þjálfað flesta flokka innan körfuknattleiksdeildar ásamt því að vera sjálfur leikmaður allra flokka þar frá unga aldri. Lalli er nú þegar farin að …
Gunnari Jóhannessyni afhent gullverðlaun JSÍ
þann 17.desember 2023 var haldin Uppskeruhátíð JSÍ 2023 hjá Judosambandi Íslands. Okkur er mikil ánægja að segja frá því að formaður Judo deildar UMFG var tilnefndur sem dómari ársins af JSÍ og segir í ummælum að Gunnar hefur verið mjög virkur á árinu og sýnt prýðisgóða frammistöðu í dómgæslu á NM sem haldið var í Drammen í Noregi. Stjórn JSÍ …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir minni deilda UMFG munu fara fram miðvikudaginn 23. júní næstkomandi í Gjánni, íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða aðalfundi hjá eftirfarandi deildum: Fimleiknum, Júdó, Sundi og Taekwondo. Fundurinn hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í starfinu! Áfram Grindavík!
Góð ferð hjá Júdódeild Grindavíkur til Akureyrar
Júdódeild gerði góða ferð á Akureyri um þarsíðustu helgi þegar fagur hópur fangbragðakappa úr Grindavík tók þátt í vormóti yngri keppenda Júdósambands Íslands Það var Aron Snær Arnarsson, aðstoðarþjálfari deildarinnar, sem fór með hópnum sem þjálfari og fararstjóri og sagði hann júdófólkið hafa staðið sig frábærlega og verið félaginu til mikils sóma. Grindvíkingar lönduðu fernum verðlaunum á mótinu; einum gullverðlaunum …
Æfingar hafnar hjá judódeild UMFG
Nýtt æfingatímabil er hafið hjá Judódeild UMFG. Viljum við hvetja iðkendur til að fjölmenna á æfingar hjá judódeildinni í vetur og taka þátt í okkar skemmtilega starfi. Æfingatafla hjá Júdódeild UMFG Haust/Vetur 2020 – 2021 | Æfingar hefjast í september 2020. Mánudagar: krakkar 6-11 ára kl 17:00-18:00 13 ára – 100 ára 18:00-19:00 Miðvikudagar Krakkar 6-11 ára kl 17:00-:18:00 13-100 …
Aðalfundur minni deilda 2020
UMFG auglýsir aðalfund Judo, taekwondo , fimleika, skot, hjóla,sund og skákdeildar 2020 sem verður haldinn kl 20:00 í Gjánni þann 10.mars 2020 Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla stjórna og reikningar deilda 2. Stjórnarkjör deildanna 3. Önnur mál
Æfingagjöld og skráningar
Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið. 1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …