Ólafur meiddist illa

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla gegn Stjörnunni í kvöld og er óttast að hann sé brotinn og þátttaka hans gegn Þór í úrslitaleikjunum um titilinn úr sögunni. Atvikið átti sér stað strax í fyrsta leikhluta. Ólafur fór beint á sjúkrahús til myndatöku og nánari skoðunar. Hann veifaði áhorfendum af sjúkrabörunum og fékk mikið lófaklapp enda með skemmtilegustu …

Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs hefst á mánudaginn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fyrsti leikur Grindavíkur og Þórs um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla verður næsta mánudag í Röstinni í Grindavík. Næsti leikur verður 3 dögum síðar en þrjá sigurleiki þarf til þess að verða Íslandsmeistari. Leikdagarnir eru eftirfarandi:   1 leikur 23 apríl kl. 19.15 Grindavík-Þór2 leikur 26 apríl kl. 19.15 Þór-Grindavík3 leikur 29 apríl kl. 19.15 Grindavík-Þór4 leikur 2 maí ef þarf …

Frábær sigur í skugga meiðsla Óla

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið ÚRSLIT Iceland Express deildar karla eftir sigur í hörkuleik á móti Stjörnunni í Garðabænum, 77-79! Því miður urðum við fyrir miklu áfalli þegar Ólafur Ólafsson meiddist illa í fyrri hálfleik og skv. lýsingum á kki, visir.is og mbl.is er ljóst að Óli er ökklabrotinn!  Hann var fluttur með sjúkrabíl og er ekki vitað nákvæmlega á þessari stundu, …

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00 í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Herrakvöld 4. maí – Sala ársmiða hafin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Herrakvöld Knattspyrnudeildar UMFG verður föstudaginn 4. maí nk. á Sjómannastofunni Vör og hefst kl 19:00. Dagskrá verður nánar auglýst síðar.Sala ársmiða fyrir knattspyrnusumarið er að hefjast og eru það hagstæðustu kaupin. Verð fyrir sumarið 2012 er eftirfarandi:  • Gullkort: Súpa og brauð í Salthúsinu fyrir leik og kaffi í Gula húsinu í hálfleik kr. 16.000. Gildir á alla heimaleiki í …

Magalending

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Enginn fór sópurinn á loft í gærkvöldi svo Teitur er ekkert mættur við grillið sitt eins og Keflvíkingarnir.  Grindavík mætti ekki til leiks en það gerðu Stjörnumenn og tóku okkur í kennslustund! Ég er ekkert að fara sérstaklega inn á leikinn sjálfan enda sá ég hann ekki.  Þið vitið að þið getið lesið um hann og séð viðtöl inn á …

U-15 landsliðin í körfubolta

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fjórir Grindvíkingar hafa verið valdnir í U-15 landslið sem taka þátt alþjóðlegu móti í byrjun júní. Jón Halldór Eðvaldsson stýrir stúlknaliðinu og hefur hann valið Ingibjörgu Sigurðardóttir í lið sitt. Aðrir leikmenn eru:Dagný Lísa Davíðsdóttir · HamarElfa Falsdóttir · KeflavíkEva Kristjánsdóttir · KFÍHarpa Hrund Einarsdóttir · NjarðvíkIrena Sól Jónsdóttir · Keflavík Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · NjarðvíkKristrún Björgvinsdóttir · KeflavíkLaufey Rún Harðardóttir · …

Úrslit hjá yngri flokkum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Um næstu helgi fer fram úrslitakeppnin í 9. flokki stúlkna, 10. flokki drengja, stúlknaflokki og drengjaflokki.  Að henni lokinni verður ljóst hverjir eru Íslandsmeistarar í þessum flokkum. Grindavík spilar til undanúrslita í 9.flokki stúlkna, 10. flokki drengja og stúlknaflokki.  Leikið verður í Njarðvík bæði föstudag, laugardag og sunnudag og er dagskráin eftirfarandi: Föstudagur 20. apríl 18.00 Drengjaflokkur – undanúrslitaviðureign 1 20.00 …

Árskort fyrir fótboltasumarið til sölu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeildin hefur hafið sölu á árskortum á Grindavíkurvöll í sumar.   GullkortSúpa og brauð í  Salthúsinu fyrir leik og kaffi í Gula húsinu í hálfleik kr. 16.000. Gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild   VenjulegtGildir á alla heimaleiki í Pepsídeild, verð 11.000 kr. Barnakort 11-16 ára 4.000 krónur Ársmiðar verða seldir í Gulahúsinu og í síma 426-8605  

Tekst Grindavík að klára Stjörnuna í kvöld?

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík og Stjarnan mættast í þriðju undanúrslitarimmu sinni í kvöld í Röstinni kl. 19:15. Grindavík leiðir einvígið 2-0 og getur því tryggt sér sæti í úrslit með sigri í kvöld. Leikirnir hafa verið jafnir og spennandi fram að þessu og verður rimman í kvöld engin undantekning þar á. Grindavík vann nauman sigur í Garðabæ í síðasta leik þar sem tvö …