Úrslit hjá yngri flokkum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Um næstu helgi fer fram úrslitakeppnin í 9. flokki stúlkna, 10. flokki drengja, stúlknaflokki og drengjaflokki.  Að henni lokinni verður ljóst hverjir eru Íslandsmeistarar í þessum flokkum.

Grindavík spilar til undanúrslita í 9.flokki stúlkna, 10. flokki drengja og stúlknaflokki.  Leikið verður í Njarðvík bæði föstudag, laugardag og sunnudag og er dagskráin eftirfarandi:

Föstudagur 20. apríl
18.00 Drengjaflokkur – undanúrslitaviðureign 1
20.00 Drengjaflokkur – undanúrslitaviðureign 2
 
Laugardagur 21. apríl
10.00 9. flokkur stúlkna · Grindavík-Haukar
11.45 9. flokkur stúlkna · Keflavík-Njarðvík
13.30 10. flokkur drengja · Grindavík-Njarðvík
15.15 10. flokkur drengja · Haukar-Stjarnan
17.00 Stúlknaflokkur · Njarðvík-Valur
19.00 Stúlknaflokkur · Keflavík-Grindavík
 
Sunnudagur 22. apríl
11.00 Úrslitaleikur · 9. flokkur stúlkna
13.00 Úrslitaleikur · 10. flokkur drengja
15.00 Úrslitaleikur · Stúlknaflokkur

17.00 Úrslitaleikur · Drengjaflokkur