Herrakvöld 4. maí – Sala ársmiða hafin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Herrakvöld Knattspyrnudeildar UMFG verður föstudaginn 4. maí nk. á Sjómannastofunni Vör og hefst kl 19:00. Dagskrá verður nánar auglýst síðar.
Sala ársmiða fyrir knattspyrnusumarið er að hefjast og eru það hagstæðustu kaupin. Verð fyrir sumarið 2012 er eftirfarandi: 

• Gullkort: Súpa og brauð í Salthúsinu fyrir leik og kaffi í Gula húsinu í hálfleik kr. 16.000. Gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild.

• Venjulegt: Gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild, verð 11.000 krónur.

• Barnakort 11-16 ára 4.000 krónur.