U-15 landsliðin í körfubolta

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fjórir Grindvíkingar hafa verið valdnir í U-15 landslið sem taka þátt alþjóðlegu móti í byrjun júní.


Jón Halldór Eðvaldsson stýrir stúlknaliðinu og hefur hann valið Ingibjörgu Sigurðardóttir í lið sitt. Aðrir leikmenn eru:
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Eva Kristjánsdóttir · KFÍ
Harpa Hrund Einarsdóttir · Njarðvík
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík 
Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík
Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík
Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík 
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
Þuríður Birna Björnsdóttir · Njarðvík  

Einar Árni Jóhannsson stýrir hinsvegar drengjaliðinu þar sem 3 Grindvíkingar eru:
Adam Smári Ólafsson · KR
Aðalsteinn Már Pétursson · UMFG
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir
Birgir Björn Magnússon · Haukar
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ.
Hilmir Kristjánsson · UMFG
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Njarðvík
Kristófer Rúnar Ólafsson · UMFG
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Ragnar Jósef Ragnarsson · KR