Árskort fyrir fótboltasumarið til sölu

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeildin hefur hafið sölu á árskortum á Grindavíkurvöll í sumar.

 

Gullkort
Súpa og brauð í  Salthúsinu fyrir leik og kaffi í Gula húsinu í hálfleik kr. 16.000. Gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild

 

Venjulegt
Gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild, verð 11.000 kr.

Barnakort
11-16 ára 4.000 krónur

Ársmiðar verða seldir í Gulahúsinu og í síma 426-8605