Sérfræðingarnir spá Grindavík botnbaráttu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Pepsideild karla í knattspyrnu hefst næsta sunnudag. Grindavík sækir FH heim í fyrstu umferð. Í dag fór fram árlegur spáfundur forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna og var Grindavík spáð 9. sæti sem er sama sæti og liðið lenti í á síðustu leiktíð.  Fréttablaðið spáir Grindavík einnig 9. sæti, fotbolti.net spáir liðinu 10. sæti líkt og vefurinn 433.is. En spá forráðamanna, …

Myndir frá leiknum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þorsteinn Gunnar Kristjánsson var með myndavélina á lofti á sigurleiknum í gærkveldi og tók eftirfarandi myndir.                                                                   Fleiri myndir má sjá á vef Grindavíkur  og á vf.is og …

Myndir frá heimkomu leikmanna

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Hér má sjá myndir af móttökunni sem Þorsteinn Gunnar tók                 Fleiri myndir má sjá á grindavik.is

Myndbönd gærkvöldsins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Víkurfréttir hefur tekið saman glæsilegt myndband sem lýsir gærkveldinu vel, sjá myndbandið.  Magnús Karl Daníelsson tók einnig upp eftirfarandi video.    

Spá forráðamanna og fjölmiðla

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Pepsi deild karla hefst á sunnudaginn með leik Grindavíkur og FH í Kaplakrika.  Í dag var spá forráðamanna liða í Pepsi deild birt.  Grindavík fékk 128 stig og lenda í 9.sæti samkvæmt spánni.  KR er spáð sigri en Keflavík og Selfoss falli um deild. Fjölmiðlar hafa einnig verið að spá og spekúlera og lendir Grindavík í 9. sæti hjá Fréttablaðinu …

Æfingabúðir

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Æfingabúðir 11-13 maí Keflavík   Helgina 11-13 maí n.k. verða æfingabúðir í Keflavík. Á æfingabúðunum munu kenna: master Paul Voigt, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svíþjóðar og Íslands í bardaga sem hefur átt góðan feril sem þjálfari. Meisam Rafei, landsliðsþjálfari Íslands í bardaga og þrefaldur heimsmeistari. Hulda Rún Jónsdóttir, landsliðsþjálfari í formum og einn reynslumesti keppandi Íslands í poomsae. Helgi Rafn Guðmundsson yfirþjálfari …

Tekst Grindavík að landa titlinum í kvöld?

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

„Ég hvet alla Grindvíkinga til að mæta í Þorlákshöfn í kvöld. Við fengum frábæran stuðning í síðasta leik en það var sorglegt að klára einvígið ekki þá. Vonandi fáum við áframhaldandi stuðning í kvöld, við erum staðráðnir í að standa okkur betur og síðast, við erum búnir að greina hvað fór úrskeiðis og ætlum að klára þetta núna gegn Þór,” …

Unnu bikar á KR-vellinum!

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurstelpurnar í 3. flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Dominosmót KR í knattspyrnu í gær, 1. maí. Þær sigruðu Snæfell í úrslitaleik 1-0 en höfðu á leið sinni lagt öflug lið að velli eins og KR og Stjörnuna. Ingibjörg Sigurðardóttir var auk þess valinn besti leikmaður mótsins.  Þjálfari liðsins er Sveinn Þór Steingrímsson en liðið lék ljómandi skemmtilegan bolta …

Enn bætist í hópinn hjá Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindvíkingar eru að ganga frá samningum við varnarmanninn Steven Old frá Nýja-Sjálandi. Steven kom til Íslands í fyrradag og hann spilaði með Grindvíkingum í 1-0 sigri á Víkingi R. í æfingaleik í gær þar sem Loic Ondo skoraði sigurmarkið. Steven Old er þriðji útlendi leikmaðurinn sem semur við liðið á rúmri viku. Í síðustu viku kræktu Grindvíkingar í Gavin Morrison …

Fyrsti formaður UMFG fallinn frá

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Jón Leósson, sem var fyrsti formaður UMFG, lést 22.apríl og verður jarðsunginn í Árbæjarkirkju í dag, 2.maí klukkan 13:00  Jón ólst upp á Siglufirði og lauk þar gagnfræðaprófi. Að því loknu fór hann 18 ára gamall til Keflavíkur og hóf störf í netagerð. Þaðan lá leiðin til Akraness þar sem hann lærði netagerð og varð netagerðarmeistari 1960. Jón og Iðunn …