Texaskvöld á Bryggjunni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kántrýtríóið Texas mun leika kántrýtónlist á Bryggjunni þann 24. ágúst n.k. Tríóið er skipað þeim Agnari Má Magnússyni píanoleikara, Axel Ómarssyni söngvara og gítarleikara, og Ómari Axelssyni bassaleika. Agnar már Magnússon er er einn þekktasti píanóleikari landsins um þessar mundir og er aðallega þekktur fyrir djass, tónlistarstjórn stórtónleika og fyrir leikhús. Agnar var meðal annars útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar 2010 og …

Álftanes 1 – Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík er komið í 19 stig í 1.deild kvenna B riðli eftir 2-1 sigur á Álftanes í kvöld. Þórkatla Sif Albertsdóttir tók við markaskónum frá Margréti því Þórkatla skoraði bæði mörk Grindavíkur í kvöld og tryggði þannig okkar stúlkum sigurinn. Grindavík hefur því sigrað 4 af síðustu 5 leikjum og eru á hraðri uppleið.  Staðan í deildinni er þannig að …

GG í 3. sæti 3. deildar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Sveit Golfklúbbs Grindavíkur varð í 3. sæti í 3. deild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um síðastliðna helgi í Öndverðarnesi. GG lagði sveit Golfklúbbs Norðfjarðar í leik um þriðja sætið og fékk því bronsið, annað árið í röð.  GG var nálægt því að komast upp í aðra deild en tapaði fyrir heimamönnum í Golfklúbbi Öndverðarness í undanúrslitum. Tvær …

Þrír sterkir í leikbanni gegn Selfossi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar verða án þeirra Alexanders Magnússonar, Markos Valdimars Stefánssonar og Pape Mamadou Faye í fallbaráttuslag gegn Selfyssingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á mánudaginn á Grindavíkurvelli. Allir voru þeir úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær, Marko og Pape vegna fjögurra gulra spjalda en Alexander hefur nælt sér í sjö áminningar á þessu keppnistímabili. …

Ísland – Serbía í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Íslenska landsliðið í körfubolta karla tekur á móti Serbíu í undankeppni Evrópumótsins.  Leikurinn hefst klukkan 20:00 í Laugardalshöll. Grindvíkingar eiga fulltrúa í liðinu sem er Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Helgi Jónas Guðfinnsson var aðstoðarþjálfari í undirbúningnum en hefur nú stigið til hliðar.  Serbía er eitt af sterkustu liðum Evrópu í dag og því sannkallaður stórleikur sem boðið verður upp á. Þau …

Þrjú dýrmæt stig í hús

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík gerði sér lítið fyrir og sigraði Stjörnuna í Garðabæ 4-3 í Pepsideild karla í knattspyrnu. Þar sem Fram tapaði á sama tíma fyrir Selfossi er allt opið í spennandi fallbaráttu þessara þriggja liða. Undirfarin þrjú ár hefur haustið verið tími Grindavíkurliðsins en okkar menn hafa þá bjargað sér frá falli með góðum lokaspretti. Svo virðist sem sagan sé hugsanlega …

Pape bestur í 15. umferð

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

,,Ég er mjög sáttur við að vera valinn leikmaður umferðarinnar, þetta er í fyrsta skipti í efstu deild og ég er gríðarlega sáttur með þetta,” sagði Pape Mamadou Faye við Fótbolta.net í dag en hann er leikmaður 15. umferðar í Pepsi-deild karla. Grindvíkingar unnu Stjörnuna 4-3 í gær þar sem Pape skoraði og fór á kostum í sóknarleik Grindvíkinga. Pape …

Stjarnan 3 – Grindavík 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Frábær seinni hálfleikur hjá Grindavík tryggði þeim sigur á Stjörnunni í 15. umferð Pepsi deildar karla. Fyrirliðinn okkar, Ólafur Örn Bjarnason, hefur átt í meiðslum síðustu daga og var ekki með í kvöld.  Í hans stað kom Björn Berg Bryde.   Aðrir leikmenn voru Óskar Pétursson, Ray Anthony Jónsson sem er fyrirliði í dag, Pape Mamadou Faye .Iain James Williamson, Matthías Örn Friðriksson, Oluwatomiwo …

Grindavík 5 – Tindastóll 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík er komið í fjórða sætið í 1.deild kvenna B eftir góðan sigur á Tindastól í gær. Leikurinn fór 5-2 fyrir okkar stúlkur þar sem Íris Eir Ægisdóttir skoraði m.a. þrjú mörk, Þórkatla Albertsdóttir skoraði hin tvö mörkin. Næstu tveir leikir og jafnframt þeir síðustu í riðlakeppninni eru gegn Álftanesi á útivelli 16. ágúst og svo taka stelpurnar á móti …

Íris Eir með þrennu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Íris Eir Ægisdóttir skoraði þrennu fyrir Grindavík þegar þær gulklæddu sigruðu Tindastól 5-2 í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Eftir erfiða byrjun hafa Grindavíkurstelpur heldur betur rétt úr kútnum en reyndar á liðið ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Grindavík teflir fram mikið breyttu liði frá því í fyrra þegar það féll úr Pepsideildinni. Íris Eir fór m.a. í Keflavík …