Ljósanæturmótið

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík sigraði Fjölni í lokaleik Ljósanætumóts kvenna 2012.   

Leiknum lauk 44-42 þar sem Jóhanna Rún Styrmisdóttir skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins, sjá sigurkörfuna hjá leikbrot.is

Á sama tíma fer fram Reykjanes cup hjá körlunum.  Grindavík sigraði Njarðvík 78-73 en hafði áður unnið Keflavík.