Dagana 14. 15. og 16. sept. munu strákarnir í meistarflokki halda körfuboltaskóla fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í skólanum verður farið í helstu undirstöðuatriði körfuboltans undir leiðsögn þjálfara og leikmanna meistaraflokks karla. Það kostar 4000 kr. á barn. Systkinaafsláttur verður í boði, 2000 kr. fyrir annað systkinið og frítt fyrir þriðja. Skólanum verður skipt í tvennt. 1.-5. bekkur verður saman og …
Óskilamunir í Hópinu
Nokkuð er um óskilamuni hjá knattspyrnudeildinni og eru því iðkenndur og foreldrar hvattir til að kíkja í hrúguna í Hópinu til að athuga hvort þar sé eitthvað sem viðkomandi saknar. Föstudaginn 21.september verður ósóttur fatnaður sendur til Rauða krossins.
Æfingar hafnar hjá fimleikadeildinni
Æfingar eru hafnar hjá fimleikadeild UMFG. Æfingatöfluna má nálgast hér. Fimleikadeild UMFG stendur fyrir fimleikum fyrir börn á aldrinum 5 – 16 ára. Börnum á leikskólaaldri (2007) er boðið upp á nám sem foreldrar greiða fyrir. Fimleikaiðkunin fer fram í íþróttahúsinu. Um er að ræða almenna fimleika með áherslu á trompfimleika. Deildin á hins vegar takmarkað af áhöldum og takmarkast kennsla að …
Grindavík – Breiðablik í kvöld
Reykjanesmótið hefst í kvöld hjá strákunum þegar þeir taka á móti Breiðablik klukkan 19:15 í Röstinni Næstu leikir eru svo Haukar – Grindavík 13.september klukkan 19:15Grindavík – Keflavík 17.september klukkan 19:15Njarðvík – Grindavík 28.september klukkan 19:15 Grindavík – Stjarnan 30.september klukkan 17:00
Lengjubikarinn
Lengjubikar kvenna hófst í gær með þremur leikjum. Grindavík sigraði Stjörnuna örugglega 84-37. Næstu leikir Grindavíkur eru: KR – Grindavík í DHL höllinni 15.sept klukkan 16:30 Njarðvík – Grindavík í Njarðvík 19.sept klukkan 19:15 Grindavík – Keflavík í Grindavík 22.sept klukkan 16:30
Landsleikur á Grindavíkurvelli
Ísland og Eistland mætast í vináttuleik hjá U-19 landsliðum karla í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í dag sunnudag klukkan 16:00. Liðin mættust einnig á föstudag þar sem Ísland bar sigur af hólmi 4-0 og skoraði Grindvíkingurinn Gunnar Þorsteinsson, sem nú leikur með Ipswich Town í Englandi, eitt marka Íslands á 51. mínútu leiksins. Ókeypis aðgangur er á völlinn. Mynd: Lið U19 sem …
Leikjaniðurröðun í Reykjanesmótinu
Leikjaniðurröðunin fyrir Reykjanesmótið í körfubolta hefur verið gefin út. Mót hefst á mánudaginn með leik meistara Grindavíkur og Breiðabliks. Fimmtudaginn 13. september verða þrír leikir þegar Keflavík fær Stjörnuna í heimsókn, Njarðvík fær Breiðablik suður með sjó og Grindvíkingar heimsækja Hauka. Hvetjum alla til að kíkja á leikina þar sem liðin munu koma til með að slípast saman hægt …
Leikjaniðurröðun í Reykjanesmótinu
Leikjaniðurröðunin fyrir Reykjanesmótið í körfubolta hefur verið gefin út. Mót hefst á mánudaginn með leik meistara Grindavíkur og Breiðabliks. Fimmtudaginn 13. september verða þrír leikir þegar Keflavík fær Stjörnuna í heimsókn, Njarðvík fær Breiðablik suður með sjó og Grindvíkingar heimsækja Hauka. Hvetjum alla til að kíkja á leikina þar sem liðin munu koma til með að slípast saman hægt …
Körfuboltaskóli meistaraflokks karla
Daganna 14. 15 og 16. Sept. munu strákarnir í meistarflokk halda körfuboltaskóla fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í skólanum verður farið í helstu undirstöðuatriði körfuboltans undir leiðsögn þjálfara og leikmanna meistaraflokks karla. Það kostar 4000 kr. á barn. Systkynaafsláttur verður í boði, 2000 kr. fyrir annað systkynið og frítt fyrir þriðja. Skólanum verður skipt í tvennt. 1-5 bekkur verður saman og 6-10 bekkur …
Uppfærð æfingatafla körfuknattleiksdeildar
Vegna árekstra hefur æfingatafla körfuknattleiksdeildar verið uppfærð. Hér fyrir neðan sjáið þið rétta töflu en aðallega eru þetta breytingar á laugardagstímum. 1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 16:10 15:30 1. og 2. bekkur stúlkna Þriðjudagur Fimmtudagur 14:30 14:30 3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:10 16:30 15:10 3. og 4. bekkur stúlkna Mánudagur …