Körfuboltaskóli meistaraflokks karla

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Daganna 14. 15 og 16. Sept. munu strákarnir í meistarflokk halda körfuboltaskóla fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í skólanum verður farið í helstu undirstöðuatriði körfuboltans undir leiðsögn þjálfara og leikmanna meistaraflokks karla. 

Það kostar 4000 kr. á barn.

Systkynaafsláttur verður í boði, 2000 kr. fyrir annað systkynið og frítt fyrir þriðja.

Skólanum verður skipt í tvennt. 1-5 bekkur verður saman og 6-10 bekkur saman

Föstudaginn 14. sept:

1-5 bekkur, 16:00-17:30
6-10 bekkur, 17:40-19:10

Laugardaginn 15. sept:

1-5 bekkur, 10:00-11:30
6-10 bekkur, 11:40-13:10

Sunnudaginn 16. sept:

1-5 bekkur, 11:00-12:30
6-10 bekkur, 12:40-14:10

Skráning fer fram á netfanginu umfgkarfa@gmail.com. Taka þarf fram nafn og í hvaða bekk barnið er. Ef einhverjar spurningar vakna svarst þær einnig á þessu netfangi.

Hlökkum til að sjá sem flesta