Óskilamunir í Hópinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nokkuð er um óskilamuni hjá knattspyrnudeildinni og eru því iðkenndur og foreldrar hvattir til að kíkja í hrúguna í Hópinu til að athuga hvort þar sé eitthvað sem viðkomandi saknar.  Föstudaginn 21.september verður ósóttur fatnaður sendur til Rauða krossins.