Leikjaniðurröðun í Reykjanesmótinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Leikjaniðurröðunin fyrir Reykjanesmótið í körfubolta hefur verið gefin út. Mót hefst á mánudaginn með leik meistara Grindavíkur og Breiðabliks.  Fimmtudaginn 13. september verða þrír leikir þegar Keflavík fær Stjörnuna í heimsókn, Njarðvík fær Breiðablik suður með sjó og Grindvíkingar heimsækja Hauka.  

Hvetjum alla til að kíkja á leikina þar sem liðin munu koma til með að slípast saman hægt og rólega í þessum leikjum og gefa vonandi fyrirheit fyrir veturinn. Hér má sjá leikjaniðurröðunina:

Mánudagur 10. september
Grindavík – Breiðablik 19:15

Fimmtudagur 13. september
Keflavík – Stjarnan 19:15
Njarðvík – Breiðablik 19:15
Haukar – Grindavík 19:15

Laugardagur 15. september
Grindavík – Stjarnan 17:00

Mánudagur 17. september
Grindavík – Keflavík 19:15
Stjarnan – Njarðvík 19:15
Haukar – Breiðablik 19:15

Fimmtudagur 20. september
Keflavík – Njarðvík 19:15
Haukar – Stjarnan 19:15

Mánudagur 24. september
Stjarnan – Breiðablik 19:15
Haukar – Keflavík 19:15

Miðvikudagur 26. september
Njarðvík – Haukar 19:15

Fimmtudagur 27. september
Keflavík – Breiðablik 19:15

Föstudagur 28. september
Njarðvík – Grindavík 19:15