Grindavík eru meistarar meistaranna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík lagði Keflavík í keppni meistara síðasta tímabils og eru því réttkrýndir meistarar meistaranna. Leikurinn var fjörlegur þar sem Grindavík tók yfirhöndina strax á fyrstu mínútunum.  Keflvíkingar minnkuðu þó muninn og var jafnt með liðunum mest allan leikinn.  Það var þriðji leikhluti sem skar úr á milli liðanna en í þeim fengu gestirnir nokkur tæknivíti á sig dæmd og okkar …

Vel heppnuð æfingaferð til Tenerife

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuknattleiksvertíðin er að hefjast. Bikar er í húfi í Röstinni annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur taka á móti bikarmeisturum Keflavíkur kl. 19:15 í árlegum leik Meistarar meistaranna. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði meistaranna og nýr maður er kominn í brúnna. Helgi Jónas Guðfinsson sagði starfi sínu lausu að lokinni síðustu leiktíð og við keflinu tók Sverrir Þór Sverrisson. Vefurinn karfan.is …

KR – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fyrsti leikur Grindavíkur í efstu deild kvenna í tvö ár fer fram í kvöld þegar stelpurnar mæta KR í DHL-höllinni Leikurinn hefst klukkan 19:15 Í gær var haldin blaðamannafundur hjá KKÍ þar sem meðal annars var birt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð sjöunda sæti og þar með falli sem er auðvitað tóm vitleysa:1. Keflavík · 175 stig2. …

Grindavík Reykjanesmeistari 2012

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tryggði sér sigurinn í Reykjanesmóti karla í körfubolta með fimm stiga sigri á Stjörnunni 82-77. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af.  Í fjórða leikhluta keyrðu Grindvíkingar fram úr Stjörnumönnum og unnu 82-77. Grindavík er Reykjanesmeistari 2012 sama hvernig viðureign Keflavíkur og Breiðabliks fer en Grindavík hefur betur innbyrðis gegn Keflavík þó bæði lið hafi unnið fjóra leiki og …

Körfuboltavertíðin hefst með tveimur stórleikjum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuboltavertíðin hefst nú í vikunni með pompi og pragt. Kvennalið Grindavíkur sem leikur í úrvalsdeild á ný sækir KR heim annað kvöld kl. 19:15 og á fimmtudagskvöldið mætast Íslandsmeistarar Grindavíkur og bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki í hinum árlega leik Meistarar meistaranna. Sá leikur fer fram í Röstinni kl. 19:15. Kvennalið Grindavíkur hefur fengið góðan liðsstyrk í nokkrum fyrrverandi leikmönnum liðsins …

Lokahóf hjá 5. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Að lokinni fótboltavertíðinni var haldið lokahóf hjá 5. flokki drengja og stúlkna á dögunum. Þar var m.a. spilað bingó og voru flottir vinningar í boði. Krakkarnir stóð sig virkilega vel á vellinum í sumar. Hér má sjá nokkrar myndir frá lokahófinu.  

Lokahóf hjá 5.flokki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Að loknu fótboltavertíð voru haldin lokahóf á dögunum hjá yngri flokkunum í knattspyrnu. Síðustu tvö ár hefur unglingaráð endað tímabilið með því að bjóða öllum iðkendum í 5. flokki karla og kvenna í Bingó sem fór fram á dögunum.              

Veglegt lokahóf hjá 3. og 4. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Lokahófið í 3. og 4. flokki drengja og stúlkna hjá knattspyrnudeild UMFG var haldið á dögunum í grunnskólanum. Þar voru veitt einstaklingsverðlaun og farið yfir árangur sumarsins sem var góður að þessu sinni. Veislborð svignaði undan kræsingum og var sannkölluð veisla fyrir alla.    Eftirtaldir leikmenn voru verðlaunaðir að þessu sinni: 3. flokkur drengja:Marínó Axel Helgason/Anton Ingi Rúnarsson/Ivar Jugovic, besta …

Veglegt lokahóf hjá 3. og 4. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Lokahófið í 3. og 4. flokki drengja og stúlkna hjá knattspyrnudeild UMFG var haldið á dögunum í grunnskólanum. Þar voru veitt einstaklingsverðlaun og farið yfir árangur sumarsins sem var góður að þessu sinni. Veislborð svignaði undan kræsingum og var sannkölluð veisla fyrir alla. Eftirtaldir leikmenn voru verðlaunaðir að þessu sinni: 3. flokkur drengja:Marínó Axel Helgason/Anton Ingi Rúnarsson/Ivar Jugovic, besta ástundun.Sigurður …

Grindavík – Stjarnan í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Reykjanesmóti karla í körfuknattleik fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur.