Lokahóf hjá 5. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Að lokinni fótboltavertíðinni var haldið lokahóf hjá 5. flokki drengja og stúlkna á dögunum. Þar var m.a. spilað bingó og voru flottir vinningar í boði. Krakkarnir stóð sig virkilega vel á vellinum í sumar. Hér má sjá nokkrar myndir frá lokahófinu.