Grindavík í undanúrslit deildabikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þriggja stiga skotsýning Grindvíkurliðsins gerði út um nágrannalið Keflavíkur þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni deildabikarsins. Grindavík vann með 116 stigum gegn 81 og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. Staðan var jöfn eftir fyrsta leeikhluta en síðan tók Grindavík leikinn í sínar hendur. Staðan í hálfleik var 55-44, Grindavík í vil. Þriggja stiga skotnýting Grindavíkurliðsins var ansi mögnuð. …

Stórleikur nágrannaliðanna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík og Keflavík mætast í lokaleik riðlakeppni deildarbikarsins í körfubolta kl. 19:15 í Röstinni. Mikið er í húfi því sigurliðið kemst í úrslitaleik keppninnar. Boðið verður upp á Mamma mía skot á milli leikhluta. Þeir sem hitta fá 18 tommu flatböku og gos frá Mamma mía. Grindvíkingar eru hvattir til þess að hvetja strákana til dáða í kvöld.

Grindavík 116 – Keflavík 81

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í undanúrslit í Lengjubikarnum eftir stórsigur á Keflavík í kvöld 116-81 Leikurinn byrjaði frekar rólega þar sem bæði liðin gerðu mörg mistök.  Okkar menn rifu sig hinsvegar fljótlega í gang og tóku forystu.  Keflavík fylgdi á eftir var jafn með liðum fram í miðjan annan leikhluta.  Tók þá Grindavík aftur á skarið og leiddu með 11 stigum …

Úrslitaleikur í A riðli í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og Keflavík mætast í hreinum úrslitaleik A riðils Lengjubikarsins. Bæði lið eru með 8 stig fyrir lokaumferðina sem fer fram klukkan 19:15 í kvöld í Grindavík.   Með sigri kemst Grindavík í hið skemmtilega úrslitamót sem verður leikið um næstu helgi.  Fjögur lið taka þar þátt í undanúrslitum á laugardeginum og úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudeginum. Grindavík og …

Íslandsmeistararnir óstöðvandi á heimavelli

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík vann góðan sigur á toppliði Stjörnunnar með fjögurra stiga mun, 90 stigum gegn 86. Þar með komst Grindavík upp að hlið Stjörnunnar í 2. sæti deildarinnar. Leikurinn var jafn framan af en Grindavík tók mikinn sprett í öðrum leikhluta en staðan í hálfleik var 48-41, Grindavík í vil. Stjarnan tók þriðja leikhluta með trompi og náði forystunni en góður …

Grindavík 90 – Stjarnan 86

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík vann mikilvægan sigur á Stjörnunni í gær 90-86 Snæfell og Stjarnan voru líkleg til að setja smá bil í toppbaráttunni milli sín og nokkra liða sem eru jöfn um miðja deild.  Grindavík heldur sér í toppbaráttunni með sigrinum í gær og er ásamt Stjörnunni í 2-3 sæti með 10 stig, Snæfell efst með 12 stig. Úr tölfræðinni frá leiknum …

Sex stiga tap gegn toppliði Keflavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tapaði með sex stiga mun fyrir Keflavík í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi, 65-71. Þetta var hörku leikur en Keflavík var sterkara liðið í seinni hálfleik. Grindavík byrjaði með látum og hafði eins stigs forystu í hálfleik, 16-15. Sami munur var í hálfleik, 33-32, Grindavík í vil. En í seinni hálfleik virtist úthald Grindavíkurstúlkna ekki upp á það …

Stórleikur Helga Más dugði skammt

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Keflavík B og ÍG mættust í gærkvöld í Toyotahöllinni í Powerade bikarnum í gærkvöldi. Leikur þessi var umspil um leik gegn Njarðvík í 32ja liða úrslitum. Leikurinn var nokkuð jafn framan af eða þangað til í öðrum leikhluta þá náðu heimamenn 10 stiga forystu og leiddu með þeim mun í hálfleik 38:28.  Keflvíkingar héldu áfram að þjarma að Íþróttafélagi Grindavíkur …

Íslandsmeistararnir mæta toppliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Sannkallaður stórleikur er í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur taka á móti efsta og heitasta liði landsins í dag, Stjörnunni, í Röstinni kl. 19:15. Stjarnan hefur 10 stig líkt og Snæfell en Grindavík hefur 8 stig. Grindavíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna og styðja við bakið á strákunum okkar.

Alex Freyr og Aron Snær á landsliðsæfingum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Alex Freyr Hilmarsson leikmaður Grindavíkur hefur verið valinn í 45 manna æfingahóp U21 árs landsliðsins sem æfir um helgina. Þá eru æfingar um helgina hjá U17 og þar er einn Grindvíkingur, markvörðurinn Aron Snær Friðriksson.