Alex Freyr og Aron Snær á landsliðsæfingum

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Alex Freyr Hilmarsson leikmaður Grindavíkur hefur verið valinn í 45 manna æfingahóp U21 árs landsliðsins sem æfir um helgina. Þá eru æfingar um helgina hjá U17 og þar er einn Grindvíkingur, markvörðurinn Aron Snær Friðriksson.