Jóhannes Haraldsson heiðraður

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

 Jóhannes Haraldsson (Jói júdó) var heiðraður á hátíðarsamkomunni í dag fyrir störf sín í júdó og íþróttastarfs almennt. Hér fyrir neðan er texti Bjarna Svavarssonar, formanns UMFG: “Snemma á þessu ári var samþykkt í aðalstjórn að gera einn  eldri ungmennafélaga að heiðursfélaga Ungmennafélags Grindavíkur. Hann átti stórafmæli í sumar og stakk af þannig að við gátum ekki heiðrað hann á …

Jóhannes Haraldsson heiðraður

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

 Jóhannes Haraldsson (Jói júdó) var heiðraður á hátíðarsamkomunni í dag fyrir störf sín í júdó og íþróttastarfs almennt. Hér fyrir neðan er texti Bjarna Svavarssonar, formanns UMFG: “Snemma á þessu ári var samþykkt í aðalstjórn að gera einn  eldri ungmennafélaga að heiðursfélaga Ungmennafélags Grindavíkur. Hann átti stórafmæli í sumar og stakk af þannig að við gátum ekki heiðrað hann á …

Staða GG traust þrátt fyrir miklar framkvæmdir og aukna skuldsetningu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur var haldinn í gær. Ágætis rekstrarár er að baki hjá Golfklúbbi Grindavíkur og nemur tap ársins um 2 milljónum króna. Rekstrartekjur ársins voru um 39,2 milljónir sem er hækkun um 10,5 milljónir frá árinu 2011 en rekstrargjöld um 40,7 milljónir. Heildarskuldir golfklúbbsins eru samtals um 18 milljónir króna en eftir er að skuldfæra styrki á móti efnisúttektum. Verðmætaaukning …

Tilnefningar til íþróttamanns og íþróttakonu ársins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri. Nöfnin birtast í stafrófsröð.   Íþróttamaður Grindavíkur:– Björn Lúkas Haraldsson, tilnefndur af Taekwondódeild UMFG– Helgi Már Helgason, tilnefndur af ÍG– Jóhann Árni Ólafsson, tilnefndur af Körfuknattleiksdeild UMFG– Kristinn Sörensen, tilnefndur af Golfklúbbi Grindavíkur– Marko Valdimar …

Pettinella aftur til Grindvíkinga

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar hafa samið við Bandaríkjamanninn Ryan Pettinella um að leika með liðinu það sem eftir er tímabils í Dominos-deild karla í körfubolta. Pettinella er öllum hnútum kunnugur í Grindavík enda áður leikið með liðinu og átti sinn þátt í Íslandsmeistaratitlinum síðasta vetur. Í frétt á heimasíðu Grindvíkinga segir að Pettinella hafi enn ekki fengið starf það sem af er vetri …

Firmakeppninni aflýst

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum.Firmakeppnin hefur verið fastur liður um hver áramót í Grindavík óslitið frá árinu 1986 eða í 26 ár. Þessi keppni hefur haft mikið skemmtanagildi og ávalt verið vel sótt af áhorfendum sem hafa verið á bilinu milli 700 til 1000 manns.

Firmakeppni aflýst

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG  hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Firmakeppnin hefur verið fastur liður um hver áramót í Grindavík óslitið frá árinu 1986 eða í 26 ár.Þessi keppni hefur haft mikið skemmtannagildi  og ávalt verið vel sótt af áhorfendum sem hafa verið á bilinu milli 700 til 1000 manns.

Kjör á íþróttamanni og konu Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri.    Nöfnin birtast í stafrófsröð.   Íþróttamaður Grindavíkur:– Björn Lúkas Haraldsson, tilnefndur af Taekwondódeild UMFG– Helgi Már Helgason, tilnefndur af ÍG– Jóhann Árni Ólafsson, tilnefndur af Körfuknattleiksdeild UMFG– Kristinn Sörensen, tilnefndur af Golfklúbbi Grindavíkur– Marko …

Gleðileg jól og gleðifrétt…..

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Um leið og stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFG óskar Grindvíkingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, er það okkur sönn ánægja að færa ykkur eftirfarandi gleðitíðindi……………… Þar sem hinn frábæri Ryan Pettinella hefur ekki fengið starf það sem af er vetrar og er ennþá á lausu, ákvað stjórn kkd.umfg með stuðningi helstu styrktaraðilanna, Stakkavíkur, Vísis og Þorbjarnar, að ganga til samninga við …

Daníel Guðni til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Njarðvíkingurinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleikslið Grindavíkur til eins og hálfs árs. Samningurinn rennur út í lok tímabilsins 2013-2014. Daníel fór út til Lund í Svíþjóð til þess að stunda mastersnám í íþróttafræðum. Skólagangan þar er þó ekki á enda en hann á eftir að skrifa lokaritgerð. Ætlar hann að skrifa hana hérna heima.    Daníel spilaði …