Daníel Guðni til Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Njarðvíkingurinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleikslið Grindavíkur til eins og hálfs árs. Samningurinn rennur út í lok tímabilsins 2013-2014. Daníel fór út til Lund í Svíþjóð til þess að stunda mastersnám í íþróttafræðum. Skólagangan þar er þó ekki á enda en hann á eftir að skrifa lokaritgerð. Ætlar hann að skrifa hana hérna heima.

 

 Daníel spilaði síðast með Stjörnunni hér á landi en ólst hann upp spilandi hjá Njarðvík. Skólagangan þar er þó ekki á enda en hann á eftir að skrifa lokaritgerð. Ætlar hann að skrifa hana hérna heima. Daníel spilaði síðast með Stjörnunni hér á landi en ólst hann upp spilandi hjá Njarðvík.