Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG sem vera átti fimmtudaginn 7. Febrúar frestast af óviðráðanlegum orsökum til fimmtudagssins 14.febrúar kl 20:00 í Gulahúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. : Skýrsla stjórnar.: Ársreikningur.: Skýrsla unglingaráðs.: Önnur mál. Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að mæta. Stjórn knattspyrnudeildar UMFG.
Grindavík lá fyrir Val
Grindavíkurstelpur lágu fyrir Val með 15 stiga mun, 65-80, þegar liðin mættist í Röstinni á laugardaginn. Slakur fyrri hálfleikur var heimastúlkum að falli en Valur hafði 12 stiga forskot í hálfleik, 49-37. Grindavík er enn í mikilli fallhættu í deildinni. Crystal Smith þjálfari liðsins skoraði 22 stig, Petrúnella Skúladóttir 17, Jóhanna Rún Styrmisdóttir átti góða innkomu og skoraði 8 stig, …
Tækniæfingar
Knattspyrnudeild Grindavíkur ætlar að bjóða upp á tækniæfingar fyrir iðkendur í 4.fl-3.fl karla og kvenna miðvikudaga kl.6.10-7.10 í Hópinu. Áhugasamir er frjálst að mæta til að auka leikfærni óháð leikstöðu og getu í knattspyrnu.
Grindavík 65 – Valur 80
Grindavík og Valur áttust við í 19. umferð Dominosdeild kvenna í gær. Valsstúlkur sem eru í þriðja sæti í deildinni sigruðu 80-65. Baráttan í neðri hluta deildarinnar heldur því áfram og er Grindavík í 7. sæti með 10 stig. Njarðvík sömuleiðis en eiga einn leik til góða. Fjölnir situr á botninum með 6 stig en næsti leikur Grindavíkur er einmitt …
GRINDAVÍK VANN TOPPSLAGINN!
„Þetta var hörkuleikur sem gat dottið báðu megin, sem betur fer kláruðum við þetta,” sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindvíkinga við Vísi eftir að Íslandsmeistarnir skelltu Þórsurum í Röstinni í gærkvöldi 89-87 í spennandi og skemmtilegum leik. „Við náðum mikilvægum sóknarfráköstum og vinnum vel með þau í restina. Svo klárar Sammy þetta undir lokin með flottu gegnumbroti. Hann gerði það …
Harris þriggja stiga drottning
Stjörnuleikur kvenna fór fram í Keflavík í fyrrakvöld. Crystal Harris leikmaður og þjálfari Grindavíkur lét þar mikið að sér kveðja. Hún sigrað í þriggja stiga keppninni en eftir undankeppnina fóru 5 í úrslit þar sem Crystal sigraði að lokum og var krýnd þriggja stiga drottning. Leikur höfuðborgarsvæðisins gegn landsbyggðinni endaði í framlengingu eftir að landið hafði leitt leikinn lengst framan …
TOPPSLAGUR GRINDAVÍKUR OG ÞÓRS
Grindavík mætir Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15 en þetta er toppslagur af bestu gerð. Þetta eru liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra þar sem Grindavík hafði betur með eftirminnilegum hætti. Liðin eru efst og jöfn í deildinni núna, bæði með 20 stig. Búast má við hörku leik eins og ávallt þegar …
Grindavík – Þór í kvöld
Það er enn einn stórleikurinn hjá meistaraflokki karla í kvöld. Eftir að hafa lagt Keflavík í undanúrslitum bikarsins er aftur komið að deildinni. Leikur kvöldsins er viðureign liðanna sem léku til úrslita í fyrra, Grindavík og Þór. Grindavík og Þór verma toppsætið saman með 20 stig en liðin hafa mæst tvisvar í vetur og unnið sitthvorn leikinn á útivelli þannig …
Bikarmót 2
Bikarmót II verður haldið hjá Aftureldingu Mosfellsbæ dagana 16 og 17 febrúar Bikarmótið verður haldið í Íþróttahúsinu við Varmá Mosfellsbæ (sal 3) http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1024374&x=369242&y=410275&z=10 Mótið hefst kl 9:00. Yngsti hópurinn (11 ára og yngri á mótsdag) keppir á laugardeginum á þrem gólfum, einu poomsae og tvem sparring. Á sunnudeginum keppa allir sem eru 12 ára og eldri (cadet, junior, senior og …
Bikarmót 2
Bikarmót II verður haldið hjá Aftureldingu Mosfellsbæ dagana 16 og 17 febrúar Bikarmótið verður haldið í Íþróttahúsinu við Varmá Mosfellsbæ (sal 3) og hefst kl 9:00 http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1024374&x=369242&y=410275&z=10 Yngsti hópurinn (11 ára og yngri á mótsdag) keppir á laugardeginum á þrem gólfum, einu poomsae og tvem sparring. Á sunnudeginum keppa allir sem eru 12 ára og eldri (cadet, junior, senior og …