Aðalfundur færður til um viku

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG sem vera átti fimmtudaginn 7. Febrúar frestast af óviðráðanlegum orsökum til fimmtudagssins 14.febrúar kl 20:00 í Gulahúsinu.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

: Skýrsla stjórnar.
: Ársreikningur.
: Skýrsla unglingaráðs.
: Önnur mál.

Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að mæta.

Stjórn knattspyrnudeildar UMFG.