Kemur ekki til greina að færa leikinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Strax eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld fóru menn að velta því fyrir sér hvernig Grindvíkingar ætli sér að koma öllum þeim áhorfendum fyrir sem vilja komast á oddaleikinn á sunnudag. Íþróttahúsið í Grindavík, Röstin, er lítið og aðeins ein stúka. Ekki er hægt að koma að fólki fyrir aftan körfurnar og í raun ekki hægt að gera neitt …

Nú er að duga eða drepast!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fjórði leikur Stjörnunnar og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram í Ásgarði í kvöld kl. 19:15. Grindavík er með bakið upp við vegg því fari Stjarnan með sigur af hólmi er Íslandsmeistaratitillinn þeirra. Vinni Grindavík verður oddaleikur í Grindavík á sunnudaginn. Úrslitakeppnin hófst árið 1984 og alls hefur úrslitaeinvígi átta sinnum endað 3-1 og verður það í níunda …

Leikur 4

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar og jafnframt næst síðasti leikur Íslandsmótsins fer fram í dag klukkan 19:15 Til að trygja sér hreinan úrslitaleik næstkomandi sunnudag þarf Grindavík sigur að halda í kvöld.  Garðbæingar ætla að halda upp á Íslandsmeistaratitilinn í kvöld og munu fjölmenna í Ásgarð.  Okkar menn ætla hinsvegar að koma í veg fyrir það og þurfa …

Grindavíkurhjartað vann

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það þarf ekki frekari orð um þessa snilld í kvöld! Ljóst er að okkar bíður ODDALEIKUR í Röstinni okkar á sunnudag! Framhaldið betur auglýst frekar. Áfram Grindavík!

Opinn fundur um sjávarútvegs- og atvinnumál

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Samfylkingin í Grindavík stendur fyrir opnum fundi um sjávarútvegs- og atvinnumál á morgun, miðvikudaginn 24. apríl, kl. 20.00 að Víkurbraut 25.  Framsögumenn verða Björgvin G. Sigurðsson og Ólafur Þór Ólafsson frambjóðendur Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fjölmennum og tökum þátt í skapandi umræðum um þessi lykilmál samfélagsins. Allir velkomnir Stjórnin

Grindavík þarf á kraftaverki að halda

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík lá fyrir Stjörnunni 89-101 í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í Röstinni í gærkvöldi. Stjarnan leiðir einvígið 2-1 og getur því tryggt sér titilinn þegar liðin mætast í Garðabæ á fimmtudaginn. Fyrri hálfleikur var frábær skemmtun. Sóknarleikur beggja liða var í öndvegi og Jóhann Árni Ólafsson setti niður þriggja stiga skot undir lok fyrri hálfleiks og staðan 48-45, Grindavík …

Þrenn verðlaun

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar hafa gert það gott að undanförnu á Íslandsmótum í júdó en þrír unnu til verðlauna, eitt gull og tvenn silfur. Íslandsmeistaramót fullorðinna í júdó fór fram á dögunum og keppti þar Sigurpáll Albertsson frá Grindavík og vann þar til bronsverðlauna. Sigurpáll keppti í -100 kg flokki og voru þar sex keppendur sem skipt var í tvo riðla. Sigurpáll vann …

Lengri leiðin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Við ætlum okkur titliinn í ár og ljóst að við höfum valið lengri leiðina að honum….. Grindavík tapaði í hörkuleik fyrir Stjörnunni á heimavelli í gær í 3.leik liðanna og þar með hefur Stjarnan tekið forystu 1-2 og getur tryggt sér titilinn á heimavelli sínum á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25.apríl. Í mínum huga er hér um tvö mjög jöfn lið …

Leikur 3

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Forsala á miðum á leikinn í kvöld byrjar klukkan 17:00 í Salthúsinu. Á sama tíma verður grillað hitað upp og verða seldir frá klukkan 17:30.  Grindavíkingar eru hvattir til þess að ná sér í miða í forsölu og mæta snemma í íþróttahúsið. Boðið verður upp á magnaða kynningu til að keikja í mannskapnum!

Viltu starfa í unglingaráði?

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ef þú hefur áhuga að móta starf barna- og unglingaflokka í körfuknattleik og tryggja stöðu Grindavíkur sem eins fremsta körfuboltabæjar landsins þá er unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar eitthvað fyrir þig.   Hafið samband við einhvern af núverandi meðlimum unglingráðs körfuknattleiksdeildarinnar ef þú hefur áhuga. Nafn Staða Sími Netfang Andrew James Horne   847 1840 horne@simnet.is Hrafnhildur Harpa Skúladóttir Formaður 8975114 harpask@simnet.is Kjartan …