Opinn fundur um sjávarútvegs- og atvinnumál

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Samfylkingin í Grindavík stendur fyrir opnum fundi um sjávarútvegs- og atvinnumál á morgun, miðvikudaginn 24. apríl, kl. 20.00 að Víkurbraut 25.  Framsögumenn verða Björgvin G. Sigurðsson og Ólafur Þór Ólafsson frambjóðendur Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.

Fjölmennum og tökum þátt í skapandi umræðum um þessi lykilmál samfélagsins. Allir velkomnir

Stjórnin