Viltu starfa í unglingaráði?

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ef þú hefur áhuga að móta starf barna- og unglingaflokka í körfuknattleik og tryggja stöðu Grindavíkur sem eins fremsta körfuboltabæjar landsins þá er unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar eitthvað fyrir þig.

 

Hafið samband við einhvern af núverandi meðlimum unglingráðs körfuknattleiksdeildarinnar ef þú hefur áhuga.

Nafn Staða Sími Netfang
Andrew James Horne   847 1840 horne@simnet.is
Hrafnhildur Harpa Skúladóttir Formaður 8975114 harpask@simnet.is
Kjartan Fr. Adólfsson   849 7535 kjartan@grindavik.is
Laufey Birgisdóttir   426 7595 laufey@hss.is
Sigurpáll Jóhannsson   8600639 palli@sigurpall.com
Steingrímur Kjartansson   821 2504 steinikjartans@simnet.is
Tracy Vita Horne   847 9767 horne@simnet.is